Kæru viðskiptavinir
Frá og með 1. Janúar 2025 mun gjaldskrá Umbúðamiðlunar taka breytingum.
Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.
Gjaldskrána má finna á heimsíðu félagsins hér.
Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
---|---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 619 | ||
Undirmálsþorskur | Sl. | 151 | ||
Ýsa | Ós. | 990 | ||
Ýsa | Sl. | 279 | ||
Undirmálsýsa | Ós. | 51 | ||
Lýsa | Ós. | 29 | ||
Ufsi | Ós. | 660 | ||
Langa | Ós. | 2.537 | ||
Annað | 3.500 | |||
105 stæður | Samtals: | 8.816 |
Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 58.260 | 593,68 kr. |
Þorskur | Sl. | 28.499 | 681,62 kr. |
Undirmálsþorskur | Ós. | 241 | 252,33 kr. |
Ýsa | Ós. | 37.414 | 409,85 kr. |
Ýsa | Sl. | 20.280 | 301,69 kr. |
Undirmálsýsa | Ós. | 840 | 186,56 kr. |
Undirmálsýsa | Sl. | 1.332 | 244,08 kr. |
Lýsa | Ós. | 202 | 109,09 kr. |
Lýsa | Sl. | 139 | 51,00 kr. |
Ufsi | Ós. | 10.834 | 245,56 kr. |
Ufsi | Sl. | 9.477 | 302,81 kr. |
Annað | 42.020 | ||
Samtals: | 225.697 |
iTub ehf hefur sett nýtt 460L ECO kar á markaðinn. Nýja karið er endurhönnun á eldra iTub kari sem hefur verið á markaðnum s.l. 15 ár. Nýja karið sem er grátt á litinn vigtar einungis 42 kg, sem gerir það að léttasta 460L kari á markaðnum.
Breyting hefur verið gerð á gjaldskrá RSF og mun hún taka gildi 1.janúar 2025.
Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.
Gjaldskrána má finna hér.
Þann 1. Janúar 2025 hækkar kílóagjald á iTUB kerum á fiskmörkuðum í 2,35 kr/kg. Önnur leigugjöld hækka um 6,8% og ýmis þjónustugjöld innanlands hækka um 5- 10%.