Óvíst er með flutning upp á land í dag sökum veðurs.
Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
---|---|---|---|---|
1 | 43 | Þorskur | Ós. | 31.685 |
44 | 58 | Þorskur | Sl. | 8.022 |
59 | 65 | Undirmálsþorskur | Ós. | 1.863 |
66 | 66 | Undirmálsþorskur | Sl. | 40 |
67 | 115 | Ýsa | Ós. | 52.597 |
116 | 125 | Ýsa | Sl. | 20.490 |
126 | 129 | Undirmálsýsa | Ós. | 525 |
130 | 131 | Undirmálsýsa | Sl. | 1.381 |
132 | 375 | Annað | 58.716 | |
375 stæður | Samtals: | 175.319 |
Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 71.236 | 603,35 kr. |
Þorskur | Sl. | 31.814 | 587,84 kr. |
Undirmálsþorskur | Ós. | 3.569 | 364,62 kr. |
Undirmálsþorskur | Sl. | 783 | 382,01 kr. |
Ýsa | Ós. | 72.345 | 383,79 kr. |
Ýsa | Sl. | 31.719 | 370,09 kr. |
Undirmálsýsa | Ós. | 1.535 | 173,88 kr. |
Lýsa | Ós. | 1.827 | 82,76 kr. |
Lýsa | Sl. | 294 | 88,37 kr. |
Ufsi | Ós. | 8.354 | 283,99 kr. |
Ufsi | Sl. | 9.949 | 296,90 kr. |
Annað | 87.555 | ||
Samtals: | 335.429 |
Óvíst er með flutning upp á land í dag sökum veðurs.
Frá og með þriðjudeginum 12. ágúst verður ekki lengur boðið upp á löndunarþjónustu á Norðurfirði. Bátar sem landa þar þurfa því að koma fiskinum sjálfir á næsta fiskmarkað. Löndunarþjónusta á Norðurfirði hefst að nýju við upphaf strandveiði vorið 2026.
Virðingarfyllst, Finnur Ólafsson Fiskmarkaði Hólmavíkur
Við vekjum athygli á því að ekkert uppboð verður föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi (1. ágúst) né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst.
Við gerum upp vikuna eins og venjulega klukkan 11:00 föstudaginn 1. ágúst.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér
Fiskur sem ekki er klár til afgreiðslu kl. 19:30 á Drangsnesi og 20:00 á Hólmavík fer í bíl suður daginn eftir.