Reiknistofa fiskmarkaða

Framboð í dag

Skoða heildarframboð í dag »

Frá Til Tegund Frágangur Kg
1 124 Þorskur Óslægt 159.954
125 167 Þorskur Slægt 59.549
168 205 Undirmálsþorskur Óslægt 4.394
196 209 Undirmálsþorskur Slægt 1.223
210 244 Ýsa Óslægt 23.101
220 252 Ýsa Slægt 5.185
253 257 Undirmálsýsa Óslægt 343
258 258 Undirmálsýsa Slægt 6
259 613 Annað... 112.626
366.381

Fréttir

Uppboð sumardaginn fyrsta - 23. apríl kl. 13:01

Á morgun sumardaginn fyrsta verður uppboð kl 13:00 eins og á virkum degi.

RSF

Uppboð um páska. - 16. apríl kl. 11:15

Ágætu viðskiptavinir, síðasta uppboð fyrir páska verður í dag miðvikudaginn 16.apríl. Fyrsta uppboð eftir páska verður þriðjudaginn 22. apríl kl.13:00. Afreikningar vegna uppgjörsviku 04-10 apríl verða greiddir út á þriðjudaginn 22.apríl.

Gleðilega páska. Starfsfólk RSF

Keratalning - 11. apríl kl. 10:57

Keratalning Umbúðamiðlunar.

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 fer fram talning á kerum Umbúðamiðlunar um land allt. Talningamenn skrá fjölda kera og staðsetningu þeirra. Notendur kera frá UMB eru beðnir um að taka vel á móti talningamönnum okkar og veita þeim upplýsingar um kerastöðu hjá sér.