Skip to main content
Fimmtudagur 2. des, 04:24
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Ós. 36
Ýsa Ós. 689
Undirmálsýsa Ós. 109
Lýsa Ós. 305
Ufsi Ós. 75
Langa Ós. 39
Blálanga Ós. 21
Keila Ós. 632
Annað 863
60 stæður Samtals: 2.769

Skoða heildarframboð í dag »


Tilkynning frá Ragnar og Ásgeir fyrir u.þ.b. 17 klukkustundum

Vegna slæmrar veðurspár geta orðið seinkanir á ferðum með fisk í fjarskiptum af Fiskmörkuðum á Snæfellsnesi í kvöld/nótt

Tilkynning frá RSF fyrir u.þ.b. 1 mánuði

Fyrr í dag fékk RSF lagt lögbann á starfsemi NRS ehf., á grundvelli þess að kerfi NRS og starfsemi þess að öðru leyti brjóti gegn samningsbundnum og lagalegum rétti RSF.

RSF harmar að hafa þurft að fara út í slíka aðgerð, en meint brot NRS og tengdra aðila eru með þeim hætti, að RSF átti ekki annarra kosta völ. Benda skal á að sýslumaður samþykkir ekki slíka aðgerð nema ríkar ástæður séu fyrir hendi.

Einnig er rétt að ítreka að NRS og starfsemi þess tengist ekki RSF með neinum hætti.

RSF mun með ánægju svara öllum spurningum, sem kunna að vakna í tengslum við þetta mál.

Bjarni Rúnar Heimisson, framkvæmdastjóri RSF.

Kæru viðskiptavinir Fiskmarkaðs Íslands á Sauðárkróki.

Því miður þurfum við að tilkynna ykkur, að frá og með 25.október næstkomandi verður ekki hægt að fá þjónustu frá Fiskmarkaði Íslands á Sauðárkróki.

Fiskmarkaður Íslands harmar þessa niðurstöðu og þakkar viðskiptavinum félagsins á Sauðárkróki fyrir stuðninginn frá því að starfstöðin var opnuð.

Guðmundur Björn (Gummi) mun starfa fyrir fyrirtækið á Skagaströnd. Vel verður tekið á móti öllum fiski til þjónustu á Skagaströnd líkt og á öðrum starfstöðvum fyrirtækisins sem fyrr.

Kv,

Aron Baldursson

Framkvæmdastjóri

Minnum á að sunnudagsuppboðin byrjuðu seinasta sunnudag.

FMÍS - Gjaldskrárbreyting fyrir 3 mánuðum

Þann 3. september n.k. tekur gildi breyting á kaupendagjaldi sem verið hefur 1,5 kr/kg, verður 0,75% af aflaverðmætum.

Bjarni Heimisson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Reiknistofu fiskmarkaða.

Bjarni kemur til RSF frá Niceland Seafood þar sem hann hefur haft umsjón með útflutningi og almennri verkefnastjórn frá 2019. Hann hefur víðtæka reynslu af sjávarútvegi og starfaði á fiskmarkaðnum á Ísafirði um tíma. Bjarni er menntaður í bæði tölvunarfræði og tölvuverkfræði og hefur meðal annars unnið ítarlega greiningu á uppboðskerfum á fiski.

Bjarni hefur störf hjá RSF þann 1. september n.k.

Heild síðasta uppboð
01.12.2021
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 63.261 417,59 kr.
Þorskur Slægt 30.082 511,58 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 4.870 230,35 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 238 223,34 kr.
Þorskhnakkar Roð og beinlaus 100 1.658,95 kr.
Flök/þorskur Roð og beinlaus 269 1.176,90 kr.
Ýsa Óslægt 49.220 361,41 kr.
Ýsa Slægt 45.130 366,24 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 930 105,91 kr.
Undirmálsýsa Slægt 432 106,73 kr.
Flök/ýsa Roð og beinlaus 51 1.159,00 kr.
Lýsa Óslægt 166 64,18 kr.
Ufsi Óslægt 2.194 218,26 kr.
Ufsi Slægt 12.593 287,77 kr.
Langa Óslægt 5.496 265,38 kr.
Langa Slægt 7.026 313,15 kr.
Annað 73.260
Samtals: 295.318

Sjá heildarlista »