Skip to main content
Logo e42afc5f4ec358d0419982235d3a769d455493378709d4504e8fb22f76ee283a
Sunnudagur 29. maí, 17:10
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Ekkert framboð komið
Samtals: 0

Skoða heildarframboð í dag »


Allur fiskur frá Vestmannaeyjum fer í fyrramálið 20.05.16

RSF hefur undanfarið verið að vinna að nýrri uppboðsklukku.

Nýja uppboðsklukkan verður á vefnum en ekki forrit eins og sú sem er núna.

Kaupendur losna við að nota VPN og þurfa ekki að hlaða niður hugbúnaði.

Samfara nýrri klukku mun RSF kynna til sögunnar töluvert af nýjum möguleikum.

Klukkan mun virka bæði á PC, Apple og spjaldtölvum auk þess er stefnt að því að hún virki á snjallsímum.

RSF ætlar í lok maí að kynna nýju klukkuna betur fyrir kaupendum sem áhuga hafa.

Smelltu á Lesa meira ef þú hefur áhuga á að koma á kynninguna.

Í dag, 7/5, verður síðasta laugadagsuppboð vetrarins.

Fiskverkendur athugið!

Vegna góðra aflabragða og mikillar keranotkunar eru það vinsamleg tilmæli Umbúðamiðlunar að keranotendur skili tómum kerum eins fljótt og unnt er.

Fiskmarkaður Íslands hf. hefur ákveðið að breyta gjaldskrá kaupenda á þann veg að kaupendagjald verður hér eftir föst krónutala pr kg. í stað % af aflaverðmæti.

Kaupendagjaldið var 0,65 % af aflaverðmæti en verður 1,50 pr. kg

M.M. Seafood, Strandgötu 10, Sandgerði hefur ákveðið að bjóða upp á slægingarþjónustu.
Tengiliðir: Magnús s. 783-2040

Heild síðasta uppboð
27.05.2016
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 17.311 293,83 kr.
Þorskur Slægt 26.022 369,87 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 1.088 198,30 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 1.433 244,33 kr.
Ýsa Óslægt 7.588 335,27 kr.
Ýsa Slægt 9.406 332,00 kr.
Lýsa Óslægt 5 0,00 kr.
Lýsa Slægt 232 89,85 kr.
Ufsi Óslægt 3.614 162,95 kr.
Ufsi Slægt 1.126 201,11 kr.
Langa Óslægt 263 241,24 kr.
Langa Slægt 745 238,26 kr.
Blálanga Óslægt 5 247,00 kr.
Blálanga Slægt 20 206,20 kr.
Keila Óslægt 409 30,36 kr.
Keila Slægt 7.355 106,89 kr.
Annað 44.257
Samtals: 120.879

Sjá heildarlista »