Skip to main content
Logo
Mánudagur 24. sep, 20:00
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
1 222 Þorskur Ós. 189.612
223 266 Þorskur Sl. 63.380
267 322 Undirmálsþorskur Ós. 9.074
323 331 Undirmálsþorskur Sl. 9.333
332 434 Ýsa Ós. 115.274
435 468 Ýsa Sl. 63.684
469 487 Undirmálsýsa Ós. 2.496
488 491 Undirmálsýsa Sl. 710
492 1209 Annað 273.499
1209 stæður Samtals: 727.062

Skoða heildarframboð í dag »


Umbúðamiðlun bað RSF að koma eftirfarandi á framfæri

Tilkynning frá Umbúðamiðlun.
Þrif á kerjum hefur verið ábótavant í gegnum tíðina. Hafa kvartanir frá ykkur viðskiptavinir góðir oftar en ekki komið inn á borð til okkar vegna skítugra kerja. Höfum við því ákveðið að taka á þessum málum og koma þessu í viðunandi horf. Frá og með mánudeginum 17 september taka við nýjar skilareglur á kerjum Umbúðamiðlunar. Hreint ker, allir sáttir. Skítugt ker, gjaldfært þvottagjald á viðkomandi viðskiptavin.

Hvað er hreint ker?
Hreint ker er það ker sem réttilega hefur verið meðhöndlað með sápu, hjáþrýstiþvegið og álímdar merkingar fjarlægðar með öllu. Sé keri skilað í öðru ástandi er litið á hvert ker sem skítugt ker og mun Umbúðamiðlun koma þeim kerjum í þvott og gjaldfæra á viðkomandi notanda fyrir þrifum. Umbúðamiðlun býður viðskiptavinum sínum upp á þrif á kerjum á tveimur stöðum. Hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í Sandgerði og hjá Umbúðamiðlun í Hafnarfirði. Margir viðskiptavinir okkar nýta sér þessa þjónustu. Gjald fyrir þessa þjónustu er hægt að nálgast á heimasíðu umb.is einnig er hægt að vera í sambandi við starfsmenn Umbúðamiðlunar fyrir frekari upplýsingar.

Framkvæmdastjóri Umbúðamiðlunar.

Það verður ekkert uppboð í dag og skrifstofa RSF lokar um hádegi

Ekkert uppboð föstudaginn 3/8 fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Minnum á að það er ekkert uppboð á morgun föstudaginn 3/8. Næsta uppboð er þriðjudaginn 7/8

Fiskmarkaður Vestfjarða: Engin slæging fimmtudaginn 2.ágúst 2018

Helgarlokanir Slægingarþjónustu FMÍS

Frá og með 21 Júlí verður lokað um helgar í Slægingarþjónustu Fiskmarkaðs Íslands á Snæfellsnesi. Byrjað verður að taka á móti fiski um helgar laugardaginn 1. september.

Framkvæmdastjóri.

Þann 19/6 sl, á kvenréttindadaginn voru 15 ár síðan fyrsta uppboðið var haldið hjá RSF á internetinu með uppboðsklukku.
Við kölluðum hana Fisknet.
Fisknetið var undanfari uppboðsforritsins í dag sem við köllum RSF klukku. Fisknetið var á sínum tíma bylting í fiskuppboði á Íslandi og þótti þá það eitt það fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum.

Áður en uppboðsklukkan byrjaði:


Fisknetið sem var tekið í notkun 2003:

Heild síðasta uppboð
24.09.2018
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 191.651 297,32 kr.
Þorskur Slægt 66.936 272,02 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 9.497 125,77 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 8.931 160,68 kr.
Ýsa Óslægt 115.309 202,21 kr.
Ýsa Slægt 79.306 225,57 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 2.501 101,80 kr.
Undirmálsýsa Slægt 700 82,28 kr.
Lýsa Óslægt 601 82,04 kr.
Lýsa Slægt 1.686 84,57 kr.
Ufsi Óslægt 18.935 93,44 kr.
Ufsi Slægt 80.012 132,74 kr.
Langa Óslægt 10.864 202,31 kr.
Langa Slægt 10.979 170,92 kr.
Blálanga Óslægt 768 169,05 kr.
Blálanga Slægt 6.831 161,08 kr.
Annað 165.259
Samtals: 770.766

Sjá heildarlista »