Skip to main content
RSF
24.01.2025
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Sl. 46
Ýsa Ós. 107
Ýsa Sl. 752
Lýsa Ós. 5
Lýsa Sl. 2
Ufsi Ós. 520
Ufsi Sl. 101
Langa Ós. 138
Annað 2.140
53 stæður Samtals: 3.811
23.01.2025
Heild síðasta uppboð
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Ós. 60.123 594,58 kr.
Þorskur Sl. 10.083 721,50 kr.
Undirmálsþorskur Ós. 3.516 334,02 kr.
Ýsa Ós. 48.081 469,01 kr.
Ýsa Sl. 29.537 398,51 kr.
Undirmálsýsa Ós. 507 153,69 kr.
Lýsa Ós. 87 44,99 kr.
Lýsa Sl. 161 12,50 kr.
Ufsi Ós. 14.152 202,59 kr.
Ufsi Sl. 3.874 276,83 kr.
Langa Ós. 1.157 383,66 kr.
Annað 84.000
Samtals: 270.070

Sjá heildarlista navigate_next


Fréttir og tilkynningar
Þriðjudaginn
07.01.2025

iTub ehf hefur sett nýtt 460L ECO kar á markaðinn. Nýja karið er endurhönnun á eldra iTub kari sem hefur verið á markaðnum s.l. 15 ár. Nýja karið sem er grátt á litinn vigtar einungis 42 kg, sem gerir það að léttasta 460L kari á markaðnum.

Mánudaginn
30.12.2024

Breyting hefur verið gerð á gjaldskrá RSF og mun hún taka gildi 1.janúar 2025.

Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.

Gjaldskrána má finna hér.

Föstudaginn
27.12.2024

Kæru viðskiptavinir Frá og með 1. Janúar 2025 mun gjaldskrá Umbúðamiðlunar taka breytingum.

Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.

Gjaldskrána má finna á heimsíðu félagsins hér.

Föstudaginn
20.12.2024

Þann 1. Janúar 2025 hækkar kílóagjald á iTUB kerum á fiskmörkuðum í 2,35 kr/kg. Önnur leigugjöld hækka um 6,8% og ýmis þjónustugjöld innanlands hækka um 5- 10%.

Skoða eldri fréttir navigate_next