Skip to main content
Logo
Mánudagur 18. jún, 15:38
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
1 111 Þorskur Ós. 106.004
112 125 Þorskur Sl. 29.052
126 151 Undirmálsþorskur Ós. 2.877
132 160 Undirmálsþorskur Sl. 4.590
161 217 Ýsa Ós. 52.744
218 243 Ýsa Sl. 81.186
244 252 Undirmálsýsa Ós. 931
253 259 Undirmálsýsa Sl. 2.803
260 624 Annað 229.842
624 stæður Samtals: 510.029

Skoða heildarframboð í dag »


Skrifstofa RSF verður lokuð u.þ.b. 10 mínútum eftir að uppboði lýkur á föstudaginn (18/5) vegna árshátíðar starfsmanna.
Við munum svara í símann til kl. 16:00 og hjálpa ef nauðsyn krefur, en biðlum til ykkar að hringja eftir helgi ef það má bíða.

Við tökum frí um hvítasunnuhelgina og þess vegna verður ekkert uppboð næsta sunnudag sem er hvítasunnudagur.
Aftur á móti verður uppboð 27/5 nk en það er síðasta sunnudagsuppboð sumarsins.

Nýr framkvæmdastjóri Umbúðamiðlunar. fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Í dag tekur nýr framkvæmdastjóri við rekstri Umbúðamiðlunar ehf. Hann heitir Hilmar A. Sigurðsson og er UMB að góðu kunnur, enda vann hann hjá félaginu 2007-2011.

Fráfarandi framkvæmdastjóri, Ólafur E. Ólafsson mun verða honum innan handar um ótilgreindan tíma.

Fiskmarkaður Djúpavogs hefur breytt gjaldskrá sinni. Hér er hægt að sjá hana eftir breytingu.

Snap! fyrir 3 mánuðum

Að gefnu tilefni viljum við benda á að byrjunarverðið er ákveðið með því að skoða verð á sambærilegum fiski síðustu daga. Síðan aðlagar það sig að verði dagsins.
Stundum verða töluverðar sveiflur á verði og til þess er innbyggt í kerfið svokallað „snap“. Þetta er gert að erlendri fyrirmynd.
Það virkar þannig að ef kaupandi ýtir of snemma á takkann að mati kerfisins þá sé byrjunarverðið of lágt og boðið er ekki virt. Byrjunarverðið hækkað um fyrirfram gefna krónutölu og byrjað að telja aftur.
Þetta er gert til að tryggja rétt markaðsverð.
Litið er á að ef kaupandi ýtir svona snemma að þá sé möguleiki að byrjað sé of lágt og kaupendur séu tilbúnir að greiða hærra verð.
Kvartað hefur verið yfir því að verið sé að misnota þetta.
Kaupendur séu að „snappa“ án þess að hafa hug á að kaupa viðkomandi fisk. Fiskurinn fari síðan á lægra verði en því sem „snappað“ var á. Kaupandanum sé þ.a.l. engin alvara í því að ýta á takkann.
RSF mun í framhaldinu fylgjast vel með þessu og ef kaupendur verða uppvísir að þessari misnotkun þá verði tekið á því. Ef um ítrekaða misnotkun er að ræða, munu viðurlög á endanum vera lokun. Einnig er tillaga um að skuldbinda kaupandann til að kaupa fiskinn á verðinu sem hann „snappar“ á ef hann er ekki keyptur á hærra verði.

The starting price in the auction is determined by the prices in the past. Then it adjusts to the price of the day.
Sometimes there is considerable fluctuation in prices.
That is why we have the “snap”.
This means that if the buyer pushes the button too early the system thinks that the starting price is too low and the bid is disregarded.
The starting price will increase by the pre-specified ISK and start counting again. This is done to ensure a proper market price.
We think that if a buyer pushes so early that there is a possibility that we‘re starting too low and buyers are willing to pay a higher price.
Complaints have been made of abuse.
Buyers are “snapping” for some reason without intending to buy the fish. The fish then goes at a lower price than what was “snapped” on.
The buyer is therefore not serious by pressing the key.
RSF will follow this closely and if that kind of abuse is seen, it will be dealt with. In case of repeated abuse, the account could ultimately be closed. It has also been suggested to oblige the buyer to buy the fish at the price that he “snapped“ on if it‘s not bought at a higher price.

Fiskmarkaður Vestfjarða: fyrir 4 mánuðum

Allur fiskur frá Bolungarvík fer suður í dag.

Heild síðasta uppboð
18.06.2018
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 109.325 276,94 kr.
Þorskur Slægt 29.336 304,11 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 3.465 134,41 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 4.882 122,03 kr.
Ýsa Óslægt 53.502 298,18 kr.
Ýsa Slægt 88.393 252,53 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 834 110,29 kr.
Undirmálsýsa Slægt 2.646 101,46 kr.
Lýsa Óslægt 2 0,00 kr.
Lýsa Slægt 92 25,00 kr.
Ufsi Óslægt 10.046 70,30 kr.
Ufsi Slægt 36.949 94,16 kr.
Langa Óslægt 2.091 193,93 kr.
Langa Slægt 5.976 177,35 kr.
Blálanga Slægt 1.015 267,41 kr.
Keila Óslægt 1.479 52,66 kr.
Annað 174.726
Samtals: 524.759

Sjá heildarlista »