Skip to main content
Logo e42afc5f4ec358d0419982235d3a769d455493378709d4504e8fb22f76ee283a
Þriðjudagur 28. feb, 10:02
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Ós. 10.924
Þorskur Sl. 15.544
Undirmálsþorskur Ós. 634
Undirmálsþorskur Sl. 32
Ýsa Ós. 2.362
Ýsa Sl. 1.138
Undirmálsýsa Ós. 284
Undirmálsýsa Sl. 7
Annað 30.751
Samtals: 61.676

Skoða heildarframboð í dag »


Breytingar – RSF klukka fyrir u.þ.b. 1 klukkustund

Hvers vegna að breyta?
Hvers vegna að laga þegar það er ekki bilað? Þetta eru eflaust spurningar sem komið hafa upp.
Fisknet var tekið í notkun á kvenréttindadaginn 19. júní 2003 og var þess vegna næstum 14 ára gamalt.
Það var komið á endastöð í frekari þróun. Ef það hefði bilað var undir hælinn lagt hvenær hefði verið hægt að laga það. Þeir sem bjuggu það til hefðu þurft að fara í upprifjun á því. Hefði kannski tekið klukkustundir, jafnvel daga að koma því aftur í gang.
Þá hugsun er erfitt að hugsa til enda.
RSF klukkan sem er smíðuð eftir nýjustu tækni er hægt að laga og breyta með mjög stuttum fyrirvara og möguleikarnir í þeim efnum mjög miklir.
Við gerðum nokkrar lagfæringar og breytingar í síðustu viku.

Fiskmarkaður Íslands MSC vottaður fyrir u.þ.b. 23 klukkustundum

Nú hefur Fiskmarkaður Íslands fengið rekjanleikavottun (chain of custody) samkvæmt staðli MSC á slægingar- og flokkunarstöð á Rifi. MSC-vottun staðfestir að hráefni sem fer í gegnum stöðina er upprunnið úr sjálfbærum fiskistofnum. Þess má geta að krafa um MSC vottun á erlendum mörkuðum hefur aukist síðastliðin ár.

Vegna slæmrar veðurspár má reikna með að það verði tafir á afhendingu fisks frá Snæfellsnesi í kvöld og nótt (24.2.2017).
Nánari upplýsingar í síma 892-1817

Nú hefur RSF klukka verið notuð í rúma viku og gengið svo til hnökralaust.
Við hjá RSF viljum þakka kaupendum fyrir jákvæð viðbrögð og þolinmæði í innleiðingunni.
Þátttaka ykkar í prófunum og ábendingar er stór þáttur í því hversu vel þetta hefur gengið.
Breytingarnar eru ekki miklar á útlitinu þótt sumir hlutir séu ekki nákvæmlega eins. Við vildum hafa skiptin sem þægilegust fyrir notendur okkar enda er kerfið gert fyrir þá.
Við bendum á að í nýja uppboðsforritinu eru samt nokkrar nýjungar og við stefnum á fleiri með tímanum.
Margar eftir ábendingar frá ykkur.
Munum að sjálfsögðu halda áfram að bæta við og laga ef þurfa þykir.
Til að kynna ykkur betur aðrar nýjungar hvetjum við ykkur til að skoða kennslumyndbandið á vefsíðu RSF auk handbókar.

Í dag fyrir 21 dögum

Við munum bjóða upp í dag á nýja kerfinu, RSF klukku. Við hvetjum kaupendur til að tengjast uppboðinu í tíma. Þá gefst okkur meiri tími í að aðstoða ykkur ef þurfa þykir.

“STÓRA STUNDIN” fyrir 22 dögum

Nú er komið að því.
Á morgun, þriðjudaginn 7/2, munum við bjóða upp í nýja kerfinu. Við erum vissir um að það muni ganga vel.
Ef svo ólíklega vildi til að það koma upp vandkvæði verðum við með Fisknetið í bakhöndinni. Verðum með uppboðið klárt þar og skiptum yfir.
Ef það verður þá þurfið þið að tengjast VPN og opna Fisknetið.
Við munum þá koma skilaboðum til ykkar á nýja kerfinu og skiptin ættu að taka mjög stuttan tíma.
Við verðum með prufu í dag mánudag, 6/2, kl. 10:00.
Síðustu forvöð að prófa áður en þetta verður alvöru.

Heild síðasta uppboð
27.02.2017
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 165.516 214,38 kr.
Þorskur Slægt 51.915 216,89 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 1.604 186,38 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 387 122,25 kr.
Ýsa Óslægt 32.911 230,20 kr.
Ýsa Slægt 28.902 209,12 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 63 40,67 kr.
Undirmálsýsa Slægt 225 16,32 kr.
Lýsa Óslægt 2 5,00 kr.
Lýsa Slægt 404 18,49 kr.
Ufsi Óslægt 2.590 98,41 kr.
Ufsi Slægt 47.828 62,92 kr.
Langa Óslægt 4.194 128,62 kr.
Langa Slægt 18.413 130,51 kr.
Blálanga Slægt 59 236,58 kr.
Keila Óslægt 346 45,39 kr.
Annað 95.956
Samtals: 451.315

Sjá heildarlista »