Skip to main content
Miðvikudagur 28. okt, 15:14
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
1 51 Þorskur Ós. 30.776
52 72 Þorskur Sl. 24.727
73 81 Undirmálsþorskur Ós. 1.724
82 86 Undirmálsþorskur Sl. 6.772
87 90 Flök/þorskur Ro. 55
91 121 Ýsa Ós. 20.738
122 132 Ýsa Sl. 31.285
133 139 Undirmálsýsa Ós. 511
140 275 Annað 61.588
275 stæður Samtals: 178.176

Skoða heildarframboð í dag »


Uppboðsdagatal fyrir u.þ.b. 1 mánuði

Nú þegar sunnudagsuppboðin eru komin af stað vill RSF minna á að hægt er að skoða hvenær uppboð eru og hvenær ekki á uppboðsdagatalinu á síðunni okkar.
Það er hér

Vegna sumarleyfa starfsmanna verður ekki hægt að fá þjónustu við slægingu á fiski hjá Fiskmarkaði Íslands á tímabilinu 1. júlí 2020 – 31. ágúst 2020.
Flokkun verður áfram með hefðbundnu sniði.

Because of summer vacations Fiskmarkaður Íslands can not service gutting on the time period 1th of July to 31st of August 2020.
Grading of fish will be in place.

Tilkynning til seljenda fyrir 6 mánuðum

Þessa dagana eru mýmargir nýjir aðilar að hefja strandveiði og við viljum benda þeim að koma upplýsingum um sig til markaðsins sem þeir selja á eða RSF.
Kerfi markaðanna er ekki beintengt við Fiskistofu og sú skrá er að auki ekki alveg 100% marktæk.
Auk þess eru ekki allar upplýsingar sem við þurfum þar t.d. innleggsreikningar sem er nauðsynlegt fyrir okkur að hafa til að geta greitt seljendum.
Fyrir utan þessar augljósu upplýsingar sem þarf að hafa, skipsnr., nafn báts, nafn fyrirtækis, kennitala, VSK nr. og svo frv. er gott að hafa t.d. tengiliði, símanúmer, og netföng

Tilkynning til kaupenda fyrir 6 mánuðum

Fiskmarkaður Íslands mun í sumar í einhverjum tilvikum selja handfærabáta á Snæfellsnesi í flokk (handfærabátar Snæfellsnes).
Þetta er gert til þess að auðvelda afgreiðslu og afhendingu á fiski sem og til að stæðustærðir séu viðunandi.

RSF ætlar uppfæra hugbúnað sinn á laugardaginn 25/4 nk.
Vegna þess verður síðan lokuð þann dag frá kl. 8:30 - 14:00.

Í ljósi aðstæðna viljum við benda kaupendum á að fylgjast með ferðum Herjólfs. Hægt er að sjá upplýsingar á Facebook-síðu fyrirtækisins og á herjolfur.is

Heild síðasta uppboð
28.10.2020
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 30.741 441,76 kr.
Þorskur Slægt 25.844 391,05 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 1.746 149,38 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 6.788 156,26 kr.
Flök/þorskur Roð og beinlaus 56 1.137,63 kr.
Ýsa Óslægt 20.799 324,79 kr.
Ýsa Slægt 31.566 266,18 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 511 115,34 kr.
Undirmálsýsa Slægt 417 124,00 kr.
Flök/ýsa Roð og beinlaus 24 796,00 kr.
Lýsa Óslægt 66 14,00 kr.
Ufsi Óslægt 221 92,29 kr.
Ufsi Slægt 4.829 178,53 kr.
Langa Óslægt 77 13,00 kr.
Langa Slægt 11.851 201,38 kr.
Blálanga Slægt 238 273,06 kr.
Annað 43.012
Samtals: 178.786

Sjá heildarlista »