Skip to main content
Logo
Miðvikudagur 21. nóv, 08:31
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Ós. 10.510
Þorskur Sl. 1.159
Undirmálsþorskur Ós. 372
Ýsa Ós. 1.667
Ýsa Sl. 4
Undirmálsýsa Ós. 647
Lýsa Ós. 6
Ufsi Ós. 366
Annað 6.546
167 stæður Samtals: 21.277

Skoða heildarframboð í dag »


iTUB hefur beðið RSF að koma á framfæri tilkynningu til kaupenda sem eru að flytja út fisk til Bretlands.

Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.

iTUB hefur beðið RSF að koma á framfæri tilkynningu til kaupenda sem eru að flytja út fisk til Hollands.

Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.

Uppboð næsta sunnudag fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Við munum halda áfram að hafa uppboð á sunnudögum í stað laugardaga í vetur að fenginni reynslu.
Fyrsta sunnudagsuppboðið verður 7/10 nk. og hefst kl. 13:00.
Hægt er að sjá hvaða daga er uppboð á síðu RSF hér.
Dagsetningin er rauð ef það er ekki uppboð.

Nýr starfsmaður hjá RSF fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Nýr starfsmaður hefur hafið störf hjá RSF.
Hann heitir Magnús Margeir Stefánsson og verður Erlingi Þorsteinssyni til aðstoðar í hug- og vélbúnaðarmálum.
Við bjóðum Magnús velkominn til starfa.

Umbúðamiðlun bað RSF að koma eftirfarandi á framfæri

Tilkynning frá Umbúðamiðlun.
Þrif á kerjum hefur verið ábótavant í gegnum tíðina. Hafa kvartanir frá ykkur viðskiptavinir góðir oftar en ekki komið inn á borð til okkar vegna skítugra kerja. Höfum við því ákveðið að taka á þessum málum og koma þessu í viðunandi horf. Frá og með mánudeginum 17 september taka við nýjar skilareglur á kerjum Umbúðamiðlunar. Hreint ker, allir sáttir. Skítugt ker, gjaldfært þvottagjald á viðkomandi viðskiptavin.

Hvað er hreint ker?
Hreint ker er það ker sem réttilega hefur verið meðhöndlað með sápu, hjáþrýstiþvegið og álímdar merkingar fjarlægðar með öllu. Sé keri skilað í öðru ástandi er litið á hvert ker sem skítugt ker og mun Umbúðamiðlun koma þeim kerjum í þvott og gjaldfæra á viðkomandi notanda fyrir þrifum. Umbúðamiðlun býður viðskiptavinum sínum upp á þrif á kerjum á tveimur stöðum. Hjá Fiskmarkaði Suðurnesja í Sandgerði og hjá Umbúðamiðlun í Hafnarfirði. Margir viðskiptavinir okkar nýta sér þessa þjónustu. Gjald fyrir þessa þjónustu er hægt að nálgast á heimasíðu umb.is einnig er hægt að vera í sambandi við starfsmenn Umbúðamiðlunar fyrir frekari upplýsingar.

Framkvæmdastjóri Umbúðamiðlunar.

Það verður ekkert uppboð í dag og skrifstofa RSF lokar um hádegi

Heild síðasta uppboð
20.11.2018
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 142.689 258,16 kr.
Þorskur Slægt 36.505 339,90 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 5.966 132,08 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 1.543 134,01 kr.
Ýsa Óslægt 93.386 251,74 kr.
Ýsa Slægt 26.298 235,39 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 1.340 133,86 kr.
Lýsa Óslægt 181 69,18 kr.
Lýsa Slægt 2.539 116,34 kr.
Ufsi Óslægt 6.288 98,98 kr.
Ufsi Slægt 30.234 109,91 kr.
Langa Óslægt 2.632 230,74 kr.
Langa Slægt 2.321 248,57 kr.
Langa Hausaður 41 110,00 kr.
Blálanga Óslægt 138 291,00 kr.
Blálanga Slægt 605 221,43 kr.
Annað 71.915
Samtals: 424.621

Sjá heildarlista »