Skip to main content
Logo
Fimmtudagur 30. júl, 06:05
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Ós. 7.307
Undirmálsþorskur Ós. 734
Ýsa Ós. 478
Ufsi Ós. 10
Langa Ós. 116
Langa Sl. 9
Blálanga Sl. 8
Keila Ós. 18
Annað 1.014
Samtals: 9.694

Skoða heildarframboð í dag »


Minnum á að það verður ekkert uppboð föstudaginn (31/7) fyrir verslunarmannahelgi né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 3/8.

Frá og með mánudeginum 20. júlí 2015 sjá Landflutningar um móttöku og afgreiðslu á fiski utan af landi í húsi sínu í Reykjavík.

Þar með lýkur tuttugu og þriggj ára móttökuþjónustu á fiski af landsbyggðinni, hjá FMS í Hafnarfirði ( Faxalóni).

Starfsmenn FMS í Hafnarfirði þakka flutningsaðilum, kaupendum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir farsælt samstarf í gegnum árin.

Nýr opnunartími FMS í Hafnarfirði er á milli 7 - 19 alla virka daga ( til kl. 21 ef bátar eru á sjó í Hafnarfirði).

Fiskur seldur frá Drangsnesi og Norðurfirði í gegnum FMS Hafnarfirði verður til afgreiðslu í Hafnarfirði kl. 7 morguninn eftir sölu.

Kær kveðja,

Ragnar Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri FMS

Það verður ekki boðið upp á slægingu á Skagaströnd í júlí og ágúst.

Sumarlokun frá og með deginum í dag 13.07.2015-13.08.2015 Kveðja Fiskflök ehf Reykjanesbæ

Heild síðasta uppboð
29.07.2015
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 177.450 217,55 kr.
Þorskur Slægt 30.012 231,53 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 5.960 118,06 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 865 146,39 kr.
Ýsa Óslægt 9.006 316,22 kr.
Ýsa Slægt 2.539 277,19 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 135 124,08 kr.
Lýsa Óslægt 32 11,44 kr.
Lýsa Slægt 231 85,70 kr.
Ufsi Óslægt 33.235 132,27 kr.
Ufsi Slægt 4.968 126,73 kr.
Langa Óslægt 1.241 183,52 kr.
Langa Slægt 885 160,89 kr.
Blálanga Slægt 151 311,64 kr.
Keila Óslægt 1.318 122,19 kr.
Keila Slægt 228 151,85 kr.
Annað 58.953
Samtals: 327.209

Sjá heildarlista »