Skip to main content
Logo
Sunnudagur 19. jan, 19:43
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
1 122 Þorskur Ós. 112.298
123 144 Þorskur Sl. 46.713
145 176 Undirmálsþorskur Ós. 3.416
177 179 Undirmálsþorskur Sl. 2.586
180 257 Ýsa Ós. 60.510
258 267 Ýsa Sl. 19.016
268 282 Undirmálsýsa Ós. 1.112
283 286 Undirmálsýsa Sl. 665
287 626 Annað 71.699
626 stæður Samtals: 318.015

Skoða heildarframboð í dag »


Fiskur frá Skagaströnd kemst að öllum líkindum ekki suður í dag.

Vegna slæmrar veðurspá má reikna með að tafir verði á flutningi til og frá Snæfellsnesi í kvöld og á morgun.

Eimskip fyrir 6 dögum

Eimskip telur ólíklegt að fiskur frá vestfjörðum komist suður fyrr en á miðvikudaginn vegna ófærðar.

Frá og með áramótum hafa Fiskmarkaður Patreksfjarðar ehf, Fiskmarkaður Siglufjarðar ehf og Fiskmarkaður Suðurnesja hf sameinast undir nýju nafni FMS hf.
Á Patreksfirði verður áfram yfirmaður/stöðvarstjóri Egill Össurarson.
Á Siglufirði verður áfram yfirmaður/stöðvarstjóri Steingrímur Óli Hákonarson.
Framkvæmdastjóri félagsins verður eftir sem áður Ragnar H. Kristjánsson og aðalskrifstofa að Hafnargötu 8 Suðurnesjabæ.
Allir reikningar/afreikningar verða á nafni nýja félagsins með kt. 530787-1769.
Viðskiptavinir geta snúið sér til aðalskrifstofu FMS hf í síma 422-2400 ef einhverjar spurningar vakna.

Með kærri kveðju,
Ragnar Kristjánsson framkvæmdastjóri.

Frá og með 10 janúar 2020 tekur í gildi ný gjaldskrá hjá Fiskmarkaði Norðurlands. Hægt er að skoða nýja gjaldskrá hér: nordfisk.is

Nú um áramótin mun gjaldskrá Umbúðamiðlunar hækka um 2%. Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.

Gjaldskrána má finna á umb.is

Framkvæmdastjóri Umbúðamiðlunar
Hilmar A. Sigurðsson

Heild síðasta uppboð
19.01.2020
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 113.523 381,22 kr.
Þorskur Slægt 45.541 436,48 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 3.416 254,52 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 2.474 268,08 kr.
Ýsa Óslægt 60.545 264,93 kr.
Ýsa Slægt 19.376 272,80 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 1.112 165,59 kr.
Undirmálsýsa Slægt 710 218,99 kr.
Lýsa Óslægt 87 83,90 kr.
Lýsa Slægt 13 30,00 kr.
Ufsi Óslægt 11.206 134,82 kr.
Ufsi Slægt 17.763 198,44 kr.
Langa Óslægt 4.343 196,12 kr.
Langa Slægt 2.725 219,42 kr.
Blálanga Óslægt 6 99,00 kr.
Blálanga Slægt 1.388 178,85 kr.
Annað 32.291
Samtals: 316.519

Sjá heildarlista »