Sunnudagsuppboðin byrja aftur næstkomandi sunnudag, 3.september 2023 og hefst það kl. 13:00.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér.
Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
---|---|---|---|---|
1 | 27 | Þorskur | Ós. | 21.132 |
28 | 44 | Þorskur | Sl. | 38.194 |
45 | 51 | Undirmálsþorskur | Ós. | 2.502 |
52 | 58 | Undirmálsþorskur | Sl. | 9.420 |
59 | 84 | Ýsa | Ós. | 23.519 |
85 | 119 | Ýsa | Sl. | 96.734 |
120 | 124 | Undirmálsýsa | Ós. | 539 |
125 | 127 | Undirmálsýsa | Sl. | 2.418 |
128 | 370 | Annað | 98.510 | |
370 stæður | Samtals: | 292.968 |
Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 21.821 | 557,22 kr. |
Þorskur | Sl. | 38.194 | 370,84 kr. |
Undirmálsþorskur | Ós. | 2.558 | 188,64 kr. |
Undirmálsþorskur | Sl. | 9.436 | 263,85 kr. |
Ýsa | Ós. | 23.277 | 286,06 kr. |
Ýsa | Sl. | 96.702 | 262,07 kr. |
Undirmálsýsa | Ós. | 539 | 67,35 kr. |
Undirmálsýsa | Sl. | 2.417 | 153,98 kr. |
Lýsa | Ós. | 795 | 49,68 kr. |
Lýsa | Sl. | 745 | 100,58 kr. |
Ufsi | Ós. | 437 | 245,14 kr. |
Annað | 64.867 | ||
Samtals: | 291.043 |
Sunnudagsuppboðin byrja aftur næstkomandi sunnudag, 3.september 2023 og hefst það kl. 13:00.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér.
Fiskur frá Snæfellsnesi sem er ekki tilbúinn til aksturs kl 23 fer næsta dag.
Kveðja Ragnar og Ásgeir
Við vekjum athygli á því að það verður ekkert uppboð föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi (4. ágúst 2023) né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 7. ágúst 2023.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér
Vegna fjölda ábendinga höfum við bætt við nýjum stærðarflokk á Þorski, Ýsu, Ufsa og Löngu.
Flokkurinn heitir “Blandað undirmáli” og má sjá nánar um hann hér.