Þriðjudagur 9. ágú, 08:32
Framboð í dag
Frá Til Tegund Ástand Kg
Þorskur Ós. 1.553
Þorskur Sl. 809
Undirmálsþorskur Ós. 465
Ýsa Ós. 12
Undirmálsýsa Ós. 192
Lýsa Ós. 18
Ufsi Ós. 732
Ufsi Sl. 723
Annað 3.855
39 stæður Samtals: 8.359

Skoða heildarframboð í dag »


Við vekjum athygli á því að það verður ekkert uppboð föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi (29.júlí 2022) né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1.ágúst 2022.

Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér

Tilkynning frá RSF fyrir 29 dögum

Í dag var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjanes, dómur í lögbannsmáli sem RSF höfðaði þann 04.11.2021 gegn NRS ehf. til staðfestingar á lögbanni sem RSF fékk lagt á starfsemi NRS þann 22.10.2021. Krafa um lögbann byggðist á því að „nýtt“ uppboðskerfi NRS væri ólögmæt eftirgerð (kópíering) á uppboðskerfi RSF sem RSF hefur þróað fyrir umtalsverðar fjárhæðir undanfarna áratugi og nýtir í starfsemi sinni en í kerfinu felast viðskiptaleyndarmál í eigu RSF.

Héraðsdómur Reykjanes staðfesti með dómi sínum í dag, lögbannið sem lagt var á starfsemi NRS á þeim grundvelli að kerfið hefði verið kópíerað og með því, brotið gegn höfundar og eignarrétti RSF að kerfinu og viðskiptarleyndarmálum í eigu RSF. Meginkrafa RSF náði þannig fram að ganga eða stöðvað yrði að NRS bryti í starfsemi sinni gegn lögvörðum réttindum RSF með því að nýta eignir RSF án heimildar.

Fyrir liggur að lögbannskrafa RSF beindist líka að tveimur fyrrverandi starfsmönnum RSF sem nú starfa hjá NRS en lögbann var ekki staðfest hvað þá einstaklinga varðar. Ástæða þess varðaði ekki efnisatriði málsins, heldur að talið var þegar dómurinn var kveðinn upp að lokið væri þeim tíma sem samkvæmt ráðningar og starfslokasamningum var lofað að starfa ekki í samkeppni við RSF.

Ekkert uppboð 17.júní fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Ekkert uppboð verður hjá RSF föstudaginn 17.júní næstkomandi.

Lokun á uppgjörsviku verður óbreytt, klukkan 09:30 föstudaginn 17.júní. Hins vegar munu greiðslur frá RSF vegna afreikninga og uppgjörs með lokadag 9.júní 2022 ekki berast fyrr en mánudaginn 20.júní næstkomandi.

Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér

Tilkynning frá Fiskmarkaði Íslands fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Vegna sumarleyfa starfsmanna verður ekki hægt að fá þjónustu við slægingu á fiski hjá Fiskmarkaði Íslands á tímabilinu 1. júlí 2022 – 31. ágúst 2022. Flokkun verður áfram með hefðbundnu sniði.

Because of summer vacations Fiskmarkaður Íslands cannot service gutting on the time period 1st of July to 31st of August 2022. Grading of fish will be in place.

Ekkert uppboð verður hjá RSF annan í hvítasunnu. Mánudaginn 6.júní næstkomandi. Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér

Sunnudaginn 15.maí næstkomandi verður síðasta sunnudagsuppboðið þar til í haust.

Sunnudagsuppboðin byrja svo aftur sunnudaginn 4.september 2022.

Heild síðasta uppboð
08.08.2022
Tegund S/Ó Kg Kr/Kg
Þorskur Óslægt 115.902 610,15 kr.
Þorskur Slægt 26.166 576,65 kr.
Þorskur Hausaður 2.223 285,00 kr.
Undirmálsþorskur Óslægt 3.978 284,25 kr.
Undirmálsþorskur Slægt 2.508 316,75 kr.
Ýsa Óslægt 41.762 530,57 kr.
Ýsa Slægt 30.075 504,03 kr.
Undirmálsýsa Óslægt 623 120,18 kr.
Undirmálsýsa Slægt 1.579 118,66 kr.
Lýsa Óslægt 265 21,77 kr.
Lýsa Slægt 39 10,87 kr.
Ufsi Óslægt 54.309 202,32 kr.
Ufsi Slægt 39.227 235,89 kr.
Langa Óslægt 3.032 359,08 kr.
Langa Slægt 4.900 349,92 kr.
Blálanga Slægt 249 225,00 kr.
Annað 157.629
Samtals: 484.466

Sjá heildarlista »