Tvísýnt er með siglingar Herjólfs seinni partinn í dag og á morgun.
Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
---|---|---|---|---|
1 | 63 | Þorskur | Ós. | 95.382 |
64 | 74 | Þorskur | Sl. | 9.899 |
75 | 75 | Þorskur | Ha. | 1.635 |
76 | 77 | Undirmálsþorskur | Ós. | 341 |
78 | 80 | Undirmálsþorskur | Sl. | 1.943 |
81 | 127 | Ýsa | Ós. | 59.058 |
128 | 157 | Ýsa | Sl. | 71.375 |
158 | 159 | Undirmálsýsa | Ós. | 192 |
160 | 423 | Annað | 102.975 | |
423 stæður | Samtals: | 342.800 |
Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 96.433 | 599,66 kr. |
Þorskur | Sl. | 9.728 | 616,81 kr. |
Þorskur | Ha. | 1.635 | 326,00 kr. |
Undirmálsþorskur | Ós. | 341 | 341,55 kr. |
Undirmálsþorskur | Sl. | 1.943 | 392,30 kr. |
Ýsa | Ós. | 60.078 | 417,79 kr. |
Ýsa | Sl. | 69.077 | 347,23 kr. |
Undirmálsýsa | Ós. | 192 | 81,21 kr. |
Undirmálsýsa | Sl. | 1.641 | 233,78 kr. |
Lýsa | Ós. | 6 | 10,00 kr. |
Lýsa | Sl. | 471 | 91,06 kr. |
Annað | 84.624 | ||
Samtals: | 341.379 |
Röskun verður á fiskflutningi á Snæfellsnesi vegna veðurs í dag, 5. febrúar.
Tvísýnt er með siglingar Herjólfs seinni partinn í dag og á morgun.
Veður fer nú versnandi á öllu landinu og af þeim sökum mun fiskur keyptur á RSF í dag 31.1.2025 ekki vera til afhendingar fyrr en á sunnudagskvöld 2.2.2025 . Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula og gula viðvörun á öllu landinu. Vegir geta lokast með stuttum fyrirvara.
Við fylgjumst vel með þróun mála og brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.
Allar almennar upplýsingar varðandi lokanir á vegum má finna á www.vegagerdin.is
iTub ehf hefur sett nýtt 460L ECO kar á markaðinn. Nýja karið er endurhönnun á eldra iTub kari sem hefur verið á markaðnum s.l. 15 ár. Nýja karið sem er grátt á litinn vigtar einungis 42 kg, sem gerir það að léttasta 460L kari á markaðnum.