Þegar sölunni á uppboði RSF er raðað á uppboðslýsinguna eru notaðar eftirfarandi upplýsingar í röð eftir mikilvægi.
Þetta er ákveðið eftir margra ára reynslu
Síðan eru nokkur atriði sem er raðað tilviljunarkennt þ.e.a.s. röðunin er stokkuð upp á hverjum degi. Þau eru eftirfarandi:
Bendum á að þegar atriðum er raðað tilviljunarkennt að það er algjör tilviljun hvar t.d. höfn innan landshluta lendir í uppboðinu. Sérstaklega ef lítið er í boði. Sú höfn gæti lent á sama stað 3 daga röð þó líkurnar séu litlar. Hlutleysi RSF þarf að vera hafið yfir allt.