Skip to main content
RSF
Um RSF

Reiknistofa fiskmarkaða hf. er hlutafélag í eigu þriggja fiskmarkaða og er reiknistofa/tölvuþjónusta fyrir íslensku fiskmarkaðina.

RSF tengir 11 fiskmarkaði á 45 stöðum í eitt uppboðsnet og heldur fiskuppboð þar sem 200 - 300 kaupendur kaupa fisk í fjarskiptum. RSF heldur einnig utan um peningaflæðið á milli útgerða, kaupenda, fiskmarkaða, og hins opinbera.


Sala árið 2021


116.000 tonn
34 milljarðar

Stjórn

Í stjórn RSF sitja eftirfarandi:


Halldór Þ. Birgisson, Formaður

Aron Baldursson, Varaformaður

Ragnar Kristjánsson

Reiknistofa fiskmarkaða hf

Iðavöllum 7, Pósthólf 45, 232 Reykjanesbæ


Reikningsnr: 0142-26-020200 Kennitala: 480592-2479


IBAN: IS32 0142 26020200 4805922479


SWIFT: NBIIISRE


VSK nr: 34328


Sími: 420-2000 Fax: 420-2001


rsf@rsf.is