Reiknistofa fiskmarkaða hf. er hlutafélag í eigu þriggja fiskmarkaða og er reiknistofa/tölvuþjónusta fyrir íslensku fiskmarkaðina.
RSF tengir 10 fiskmarkaði á 45 stöðum í eitt uppboðsnet og heldur fiskuppboð þar sem 200 - 300 kaupendur kaupa fisk í fjarskiptum. RSF heldur einnig utan um peningaflæðið á milli útgerða, kaupenda, fiskmarkaða, og hins opinbera.
Sala árið 2024
105.000 tonn
35 milljarðar
Völuteigi 31, 270 Mosfellsbær
MSC númer MSC-C-55627
Reikningsnr: 0142-26-020200 Kennitala: 480592-2479
IBAN: IS32 0142 26020200 4805922479
SWIFT: NBIIISRE
VSK nr: 34328
Sími: 420-2000