Skip to main content
RSF
Fréttir og tilkynningar
19.07.2024

Vegna rekstrartruflanna í netbanka hjá Landsbanknum mun greiðslum frá RSF til seljenda og markaða seinka eitthvað fram á daginn.

17.07.2024

Frá og með deginum í dag verður verður brottför frá Snæfellsnesi kl 17 á daginn með fisk Ef fiskur er ekki tilbúinn fyrir það fer hann næsta dag.

15.07.2024

Vegna sumarleyfa starfmanna verður ekki hægt að slægja fisk úr flokkurnar- og slægingarstöð á Snæfellsnesi hjá Fiskmarkaði Íslands þessa vikuna, 15-20.júlí 2024.

11.07.2024

Minnum á að hægt er að komast inn á klukku með því að ýta takkan efst í hægri horninu á síðunni sem stendur á “Uppboð hefst eftir: XX:XX” eða “Uppboð í gangi X/XXX”. Klukkan er á þessari slóð: rsf.is/klukka

13.06.2024

Mánudaginn næsta, þann 17. júní verður ekkert uppboð hjá okkur á Reiknistofunni.

Minnum á að sunnudagsuppboðin snúa svo til baka þann 1. september.

Gleðilega hátíð!

29.04.2024

Við hjá RSF viljum minna á að ekkert uppboð er miðvikudaginn næsta þann 1. maí. Ekkert uppboð verður svo Hvítasunnudaginn 19. maí og á öðrum í Hvítasunnu þann 20. maí.

Síðasta sunnudagsuppboðið fyrir sumarfrí er svo þann 26. maí og snúa sunnudagsuppboðin aftur þann 1. september.

Við minnum á uppboðsdagatalið sem má finna hér: Uppboðsdagatal.