Skip to main content
Logo
Föstudagur 23. feb, 04:19

Fréttir og tilkynningar

Allur fiskur frá Bolungarvík fer suður í dag.

Fiskmarkaður Vestmannaeyja vill benda kaupendum á að fylgjast vel með samgöngum frá Vestmannaeyjum.

Allur fiskur frá Bolungarvík fer suður í kvöld

Fiskmarkaður Vestmannaeyja vil benda á að það sé spurning með ferðir Herjólfs í dag 22.01.2018

Vekjum athygli á því að 15. janúar 2018 tók gildi ný áætlun hjá Grímseyjarferjunni.

Grímsey - gildir frá 15. janúar til 14. maí og 1. október til 31. desember 2018

Vetraráætlun Frá Dalvík Komustaður Komutími  Frá Grímsey Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur     09:00  Grímsey   12:00   14:00      17:00 
 Miðvikudagur   09:00  Grímsey   12:00   14:00      17:00 
 Fimmtudagur    09:00  Grímsey   12:00   14:00      17:00 
 Föstudagur    09:00  Grímsey   12:00   14:00      17:00 
Helgaruppboðin áfram á sunnudögum fyrir u.þ.b. 2 mánuðum

Sú tilraun að hafa helgaruppboðin á sunnudögum í stað laugardaga í haust hefur gengið mjög vel og hlotið mjög jákvæð viðbrögð.
RSF hefur verið með könnun í gangi meðal kaupenda undanfarna daga.
Þátttaka var mjög góð og niðurstöður mjög afgerandi, sunnudeginum í hag.
Þess vegna hefur verið ákveðið að bjóða áfram upp á sunnudögum fram á vor og sleppa laugardögunum.
Búið er að uppfæra uppboðsdagatalið í samræmi við það.