Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla upp á land í dag en Herjólfur fer aðeins eina ferð í dag kl. 15.
Það sem kemst ekki uppá land í dag verður sent á morgun.
Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla upp á land í dag en Herjólfur fer aðeins eina ferð í dag kl. 15.
Það sem kemst ekki uppá land í dag verður sent á morgun.
Þar sem mjög tvísýnt er með veður er óvíst hvort að bílar frá Austurlandi komist á leiðarenda. Farið verður um leið og veður leyfir og fisk dreift í framhaldinu.
Ekki verður hægt að fá ísun til útflutnings í dag þar sem ísstöðin er biluð.
Sá fiskur sem er ekki tilbúinn til afgreiðslu á Fiskmörkuðum á Snæfellsnesi klukkan 23:00 fer í bíl næsta morgun.
Ásgeir 892-1817 - Ásgeir Þór 860-0722
Næstkomandi sunnudag, 1. september, verður fyrsta sunnudagsuppboð haustsins og hefst það að vanda klukkan 13:00.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér.