Reynt verður að koma öllum afla upp á land í dag.
Ekki verður hægt að fá ísun til útflutnings í dag þar sem ísstöðin er biluð.
Sá fiskur sem er ekki tilbúinn til afgreiðslu á Fiskmörkuðum á Snæfellsnesi klukkan 23:00 fer í bíl næsta morgun.
Ásgeir 892-1817 - Ásgeir Þór 860-0722
Næstkomandi sunnudag, 1. september, verður fyrsta sunnudagsuppboð haustsins og hefst það að vanda klukkan 13:00.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér.
Við vekjum athygli á því að það verður ekkert uppboð föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi (2. ágúst 2024) né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 5. ágúst 2024.
Við gerum upp vikuna eins og eðlilegt er klukkan 11:00 föstudaginn 2. ágúst.
Minnum á uppboðsdagatalið okkar hér
Vegna rekstrartruflanna í netbanka hjá Landsbanknum mun greiðslum frá RSF til seljenda og markaða seinka eitthvað fram á daginn.