Gjaldskrárbreyting hjá RSF
Skrifað Mánudaginn 30. desember 2024, kl. 13:50
Breyting hefur verið gerð á gjaldskrá RSF og mun taka gildi 1.janúar 2025.
Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins.
Gjaldskrána má finna hér.