Kæri viðskiptavinur. Þann 1. janúar 2024 mun gjaldskrá Reiknistofu fiskmarkaða taka breytingum. Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna almennra verðlagshækkana og hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins. Gjaldskrá RSF má finna hér.
Kæri viðskiptavinur. Þann 1. janúar 2024 mun gjaldskrá Reiknistofu fiskmarkaða taka breytingum. Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna almennra verðlagshækkana og hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins. Gjaldskrá RSF má finna hér.
Varðar: Breytingar á leigugjöldum
Ágæti viðskiptavinur
Þann 1. Janúar 2024 hækkar kílóagjald á iTUB kerum á fiskmörkuðum í 2,20 kr/kg. Önnur leigugjöld hækka um 5% og ýmis þjónustugjöld um 5-15%.
Ef frekari upplýsinga er óskað, má hafa samband við skrifstofu iTUB í gegnum síma 839 1475 eða tölvupóstfangið itub@itub.is
Hækkun þessi er tilkomin vegna almennra verðlagshækkana og hækkana á gjöldum birgja.
ITUB ehf.
Kæri viðskiptavinur. Frá og með 1. janúar 2024 mun gjaldskrá Umbúðamiðlunar taka breytingum. Gjaldskrárbreytingin kemur til vegna hækkunar á helstu kostnaðarliðum félagsins. Gjaldskrána má finna á umb.is
Opnunartími skrifstofu RSF
Það verður ekkert uppboð 23/12 - 26/12 2023 og 30/12 2023 - 1/1 2023. Uppboð verður miðvikudaginn 27/12 2023 og fyrsta uppboð á nýju ári verður þriðjudaginn 2/1 2024. Skrifstofa RSF verður lokuð þá daga sem ekkert uppboð er.
Reikningar og afreikningar vegna vikunnar 29. desember - 31. desember verða sendir út 2. janúar klukkan 10:00.
Á morgun 28. nóvember er boðið upp á flokkaðan og slægðan lax á uppboðinu.