Minnum á að hægt er að komast inn á klukku með því að ýta takkan efst í hægri horninu á síðunni sem stendur á “Uppboð hefst eftir: XX:XX” eða “Uppboð í gangi X/XXX”. Klukkan er á þessari slóð: rsf.is/klukka
Minnum á að hægt er að komast inn á klukku með því að ýta takkan efst í hægri horninu á síðunni sem stendur á “Uppboð hefst eftir: XX:XX” eða “Uppboð í gangi X/XXX”. Klukkan er á þessari slóð: rsf.is/klukka
Mánudaginn næsta, þann 17. júní verður ekkert uppboð hjá okkur á Reiknistofunni.
Minnum á að sunnudagsuppboðin snúa svo til baka þann 1. september.
Gleðilega hátíð!
Við hjá RSF viljum minna á að ekkert uppboð er miðvikudaginn næsta þann 1. maí. Ekkert uppboð verður svo Hvítasunnudaginn 19. maí og á öðrum í Hvítasunnu þann 20. maí.
Síðasta sunnudagsuppboðið fyrir sumarfrí er svo þann 26. maí og snúa sunnudagsuppboðin aftur þann 1. september.
Við minnum á uppboðsdagatalið sem má finna hér: Uppboðsdagatal.
Ekki verður unnt að senda allan afla upp á land í dag en sá afli sem ekki verður sendur í dag fer á morgun. Einnig er ekki hægt að ísa til útflutnings í dag vegna bilunar í búnaði.
Fiskur keyptur frá Þórshöfn í dag fer ekki af stað fyrr en í fyrramálið vegna ófærðar.
Þorskur, ýsa, ufsi, langa, steinbítur, blálanga, keila og karfi sem veidd eru í grásleppunet eru MSC vottuð.