Tilkynning frá FM Vestmannaeyja
Skrifað Mánudaginn 2. desember 2024, kl. 11:53
Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla upp á land í dag en Herjólfur fer aðeins eina ferð í dag kl. 15.
Það sem kemst ekki uppá land í dag verður sent á morgun.