Tilkynning frá Eimskip
Skrifað Þriðjudaginn 28. október 2025, kl. 13:41
Búast má við töfum á fiskdreifingu í nótt vegna færðar, fiskkaupendur eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa aðgengi að vinnslum og hafa salt tiltækt.
Að öðrum kosti verður ekki hægt að afgreiða fisk fyrr en hreinsun líkur.