Skip to main content
RSF

Vefþjónusta og grunngögn

Hér eru upplýsingar um notkun á vefþjónustum RSF og dæmi um XML/JSON skrár eða gildi sem kerfið skilar.

Við mælum sterklega með að notað sé ID gildið þegar það er hægt, því það tryggir að ekki sé mögulegt að það séu tvær færslur með sama auðkenni. Númerin (code) eru oftast handslegin inn og þótt við reynum okkar allra besta að tryggja að ekki séu sömu númerin notuð tvisvar er möguleiki að það gerist fyrir slysni.

Ef það vantar einhverjar upplýsingar hér inn ekki hika við að hafa samband við rsf@rsf.is.

Vefþjónustur

Hér eru upplýsingar um þær vefþjónustur sem við bjóðum upp á. Allar vefþjónustur þurfa á svokölluðum "token" að halda. Hægt er að nálgast þinn token á síðunni Stillingar og þar er einnig hægt að endurstilla þennan token ef grunur leikur á að hann hafi lekið út. Halda þarf þessum token algjörlega leyndum þar sem hann veitir aðgang inn á þín gögn og upplýsingar, alveg eins og lykilorðið þitt.

Fiskkaup

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um fiskkaupin þín. Taktu eftir að gögn geta breyst eftir því sem líður á vikuna. Reikningar eru alltaf útbúnir fyrir hádegi á föstudögum og þá er tekinn síðasti föstudagur til fimmtudags. Því mælum við með því upplýsingar um síðustu kaupaviku séu sóttar á föstudegi. Einnig er flagg sem heitir "is-invoiced" á kaupafærslum sem segir til um hvort sé búið að læsa færslunni eða ekki.

Fyrirspurn

Dæmi Lýsing Nauðsynlegt
URL /api/v1/fiskkaup.xml Ef þú vilt JSON útgáfu skal hún vera /api/v1/fiskkaup.json.
Method GET Þessi fyrirspurn styður eingöngu GET.
token 7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA Þetta er token sem notandinn er með. Hægt er að sjá hann á síðunni Stillingar.
from 2025-01-19 Byrjunardagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn.
to 2025-01-19 Endadagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn.
market_id 1 ID tala fiskmarkaðs. Sjálfgefið er að velja alla markaði.
specie_id 1 ID tala fisktegundar. Sjálfgefið er að velja allar fisktegundir.
buyer_id 2 ID tala kaupanda. Sjálfgefið er að velja alla þína kaupendur.

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/fiskkaup.xml?from=2025-01-18&market_id%5B%5D=1&market_id%5B%5D=20&to=2025-01-19&token=7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA


Fisksala

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um fisksölu þína. Taktu eftir að gögn geta breyst eftir því sem líður á vikuna. (Af)Reikningar eru alltaf útbúnir fyrir hádegi á föstudögum og þá er tekinn síðasti föstudagur til fimmtudags. Því mælum við með því upplýsingar um síðustu kaupaviku séu sóttar á föstudegi. Einnig er flagg sem heitir "is-invoiced" á kaupafærslum sem segir til um hvort sé búið að læsa færslunni eða ekki.

Fyrirspurn

Dæmi Lýsing Nauðsynlegt
URL /api/v1/fiskkaup.xml Ef þú vilt JSON útgáfu skal hún vera /api/v1/fiskkaup.json.
Method GET Þessi fyrirspurn styður eingöngu GET.
token 7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA Þetta er token sem notandinn er með. Hægt er að sjá hann á síðunni Stillingar.
from 2025-01-19 Byrjunardagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn.
to 2025-01-19 Endadagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn.
market_id 1 ID tala fiskmarkaðs. Sjálfgefið er að velja alla markaði.
specie_id 1 ID tala fisktegundar. Sjálfgefið er að velja allar fisktegundir.
supplier_id 2 ID tala seljanda. Sjálfgefið er að velja alla þína seljendur. Einnig er hægt að setja inn fleiri en einn seljanda.
port_id 1 ID tala löndunarhafnar. Sjálfgefið er að velja allar hafnir.
landing_number 1 Númer löndunar þann dag. Sjálfgefið er að velja allar landanir.
sort_by auction_date Hér er valið hvort tímabil from og to eigið við löndunardag eða uppboðsdag. Sjálfgefið er að sækja eftir uppboðsdegi. Ef sækja á eftir löndunardegi þarf að setja "landing_date"
show_only all Hér er valið hvort það eigi eingöngu að sýna VS, Venjulegar eða allar færslur. Hægt er að setja "all", "only_vs" eða "only_normal"

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/fisksala.xml?from=2025-01-18&market_id%5B%5D=1&market_id%5B%5D=20&to=2025-01-19&token=7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA


Meðalverð

Hér er hægt að sækja meðalverð á fisktegundum. Athugið að meðalverð getur verið breytast til á meðan á uppboði stendur og einnig ef gerðar eru lagfæringar á stæðum eftir því sem líður á vikuna. Sama gildir með þetta eins og fiskkaupin, lokaútgáfa verður ekki til fyrr en á föstudögum þegar vikunni á undan (síðasta föstudags til fimmtudags) er lokað.

Fyrirspurn

Dæmi Lýsing Nauðsynlegt
URL /api/v1/medalverd.xml Ef þú vilt JSON útgáfu skal hún vera /api/v1/medalverd.json.
Method GET Þessi fyrirspurn styður eingöngu GET.
token 7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA Þetta er token sem notandinn er með. Hægt er að sjá hann á síðunni Stillingar.
auction_date 2025-01-19 Dagsetning sem sækja skal meðalverð fyrir. Ef auction_date er gefinn eru "from" og "to" reitirnir hunsaðir.
from 2025-01-19 Byrjunardagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn. Ef "auction_date" reiturinn er gefinn er þessi reitur hunsaður.
to 2025-01-19 Endadagsetning tímabils. Dagurinn í dag er sjálfgefinn. Ef "auction_date" reiturinn er gefinn er þessi reitur hunsaður.
specie_id 1 ID tala fisktegundar. Sjálfgefið er að velja allar fisktegundir.
group_by_presentation 1 Flokka eftir ástandi. Sjálfgefið er "1".
group_by_size 1 Flokka eftir stærð.
group_by_gear 1 Flokka eftir veiðafæri.
group_by_date 1 Flokka eftir uppboðsdegi.

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/medalverd.xml?auction_date=2025-01-18&group_by_gear=1&token=7vlGnDM1PJhj_xKFckfdEA



Grunngögn

Hérna eru möguleg gildi í færslum sem kerfið getur skilað til baka. Við mælum sterklega með að notað sé ID gildið fyrir vörpunartöflu þar sem kóðar gætu breyst.

Markaðir

Eins og er erum við með 34 markaði skráða í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þá.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn
1 1 FMS Sandgerði FMS
2 2 FMS Grindavík FMS
3 3 FMS Ísafirði FMS
35 4 FMS Siglufjörður FMS
4 5 FMS Hornafirði FMS
37 6 FMS Bolungarvík FMS
18 7 FMN Dalvík FMN
21 8 Fiskmarkaður Hólmavíkur ehf FMHÓ
31 9 Fiskmarkaður Snæfellsbæjar FMSNB
19 10 Fiskmarkaður Djúpavogs ehf FMDJ
15 11 FMP Patreksfirði FMP
23 12 Fiskmarkaður Siglufjarðar FMSI
5 13 FMS Hafnarfirði FMS
34 14 FMS Patreksfjörður FMS
16 15 FM Bolvík og Suðureyrar FMBS
22 17 Fiskmarkaður Húsavíkur FMHÚ
26 18 Fiskmarkaður Þórshafnar ehf FMÞ
25 20 Fiskmarkaður Vestmannaeyja FMV
24 26 Fiskmarkaður Vestfjarða FMVF
17 27 Fiskmarkaður Austurlands ehf FMAU
6 31 FMÍS Ólafsvík FMÍS
7 32 FMÍS Rifi FMÍS
8 33 FMÍS Arnarstapa FMÍS
9 34 FMÍS Grundarfirði FMÍS
10 35 FMÍS Stykkishólmi FMÍS
12 36 FMÍS Akranes FMÍS
11 37 FMÍS Skagaströnd FMÍS
13 38 FMÍS Reykjavík FMÍS
14 39 FMÍS Þorlákshöfn FMÍS
30 40 FMÍS slæging FMÍS
32 41 FMÍS Bolungarvík FMÍS
33 42 FMÍS Sauðárkrókur FMÍS
36 71 FMN Hafnarfjörður FMNH
20 82 Fiskmarkaður Grímseyjar ehf FMG

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/markadir.json

Fisktegundir

Eins og er erum við með 138 fisktegundir skráðar í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þær.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing
1 1 Þorskur ÞORSK Cod
2 2 Ýsa ÝSA Haddock
3 3 Ufsi UFSI Saithe
4 4 Lýsa LÝSA Whiting
5 5 Gullkarfi KARFI Redfish
6 6 Langa LANGA Ling
7 7 Blálanga BLÁLA Blue ling
8 8 Keila KEILA Tusk
9 9 Steinbítur STEIN Catfish
10 10 Slétti langhali LANGH Grenadiers
11 12 Tindaskata TINDA Starry ray
12 13 Hlýri HLÝRI Spotted catfish
13 14 Skötuselur SKÖTU Monkfish
14 15 Skata SKATA Skate
15 16 Háfur HÁFUR Dogfish
16 17 Hákarl HKARL Shark
17 18 Hámeri HMERI Porbeagle
18 19 Gulllax GLLAX Herring smelt
40 20 Ósundurliðað ÓSUND Mix
19 21 Lúða LÚÐA Halibut
20 22 Grálúða GRÁLÚ Greenland halibut
21 23 Skarkoli SKARK Plaice
22 24 Þykkvalúra Þykkv Lemon sole
23 25 Langlúra LANGL Witch
24 26 Stórkjafta STÓRK Megrim
25 27 Sandkoli SANDK Dab
26 28 Skrápflúra SKRÁP Rough dab
27 30 Síld SÍLD Herring
59 31 Loðna LOÐNA Capelin
60 32 Loðnuhrogn LHROG Capelin roes
118 33 Spærlingur Spærl Norway pout
66 34 Kolmunni KOLMU Blue whiting
137 35 Norsk-Íslensk síld NORSÍ Norsk-Íslensk síld
28 36 Makríll MAKRÍ Macherel
61 39 Geirnyt GEIRN Ratfish
29 40 Humar HUMAR Lobster
68 41 Rækja RÆKJA Shrimp
80 42 Trjónukrabbi KRABB Crab
81 44 Smokkfiskur SMOKK Squid
82 47 Blágóma BGÓMA Jelly cat
100 49 Búri Búri Orange roughy
62 60 Litli karfi LKARF Small redfish
34 61 Djúpkarfi DJÚPK Deepwater redfish
101 62 Snarphali Snarp Red-tail
109 63 Dílamjóri Mjóri Esmark's eelpout
149 64 Fjólumjóri FMJÓRI Fjólumjóri
63 76 Litla brosma BROSM Forkbeard
85 82 Maríuskata MARÍU Spinytail skate
38 86 Náskata NÁSKA Shagreen ray
64 93 Stóra brosma BROSM White hake
35 95 Sandhverfa SANDH Turbot
102 96 Svartháfur Svart Black dogfish
65 99 Urrari URRAR Gurnard
83 109 Áll ÁLL Eel
114 155 Vogmær Vogmæ Ribbon fish
105 161 Gjölnir Gjöln Baird's smooth-head
86 173 Stinglax STLAX Black scabbard-fish
103 174 Gljáháfur Gljáh Portugese dogfish
39 179 Hvítaskata HVSKA Sailray
108 199 Sæbjúga Sæbjú Sea cucumber
129 201 Gaddakrabbi GADKRB Gaddakrabbi
36 210 Lax LAX Salmon
107 279 Túnfiskur Túnf Tunafish
106 286 Tunglfiskur Tungl Moonfish
37 508 Bleikja BLEIK Arctic charr
110 527 Flundra Flund Flounder
96 564 Lýr LÝR Pollack
151 580 Lýsingur LÝSI Lýsingur
121 590 Regnbogasilungur RBSIL Rainbow trout
55 591 Regnbogasilungsflök FLRBS Troutfillets
67 606 Stóri bramafiskur BRAMA Ray's bream
84 621 Urriði URRIÐ Trout
126 622 Urriðaflök FLURR Urriðaflök
120 680 Skessukrabbi KRABB Geryon tridens
128 689 Grjótkrabbi GRJKRB Grjótkrabbi
54 710 Bleikjuflök FLBLE Arctic charr fillets
52 711 Flattur þorskur FLATT Flatten cod
75 712 Steinbítsflök FLSTB Catfish fillets
112 713 Flök síld FLSÍL Herring fillets
53 714 Ýsuflök FLÝSA Haddockfillets
51 715 Þorskflök FLÞOR Codfillets
74 716 Blálönguflök FLBLÁ Blueling fillets
44 717 Hrogn/ýmsar fiskt. HRÝMI Roe/mix
76 718 Karfaflök FLKAR Redfish fillets
97 719 Lönguflök FLlan Ling fillets
98 720 Hlýraflök FLhlý Spotted catfish fillets
99 721 Keiluflök FLkei Tusk fillets
77 722 Lifur/þorskur LIFUR Liver
78 723 Lifur/ufsi UFSAL Saitheliver
50 724 Lifur/skötuselur LIFUR Liver/monkfish
119 725 Lifur/langa Lifur Liver/ling
122 726 Lifur/ýmsar fiskt. Lifur Liver/various species
123 727 Laxaflök FLLAX Salmon fillet
124 728 Ufsaflök FLUFS Saithe fillet
87 729 Svil SVIL Milt
133 730 Skarkolaflök FLSKR Skarkolaflök
88 731 Þorskhryggir ÞRHRY Cod backbone
130 732 Þunnildi ÞUNNI Þunnildi
42 733 Svartfugl SVFUG Guillemot
136 734 Lifur/ýsa ÝSULI Lifur/ýsa
138 735 Ýsubitar ÝSUBI Ýsubitar
142 736 Þorskur/marningur ÞORMAR Þorskur/marningur
143 737 Ýsa/marningur ÝSAMAR Ýsa/marningur
144 738 Þorskur/saltaður ÞORSAL Þorskur/saltaður
140 740 Þorskur/ónýtur ÓNÞOR Þorskur/ónýtur
145 741 Þorskslóg (Cat3) ÞORSLÓ Þorskslóg (Cat3)
146 742 Steinbítsslóg STESLÓ Steinbítsslóg
45 745 Hrogn/ýsa ÝSUHR Roe/haddock
147 749 Þorskbitar ÞORBIT Þorskbitar
141 750 Ýsa/ónýt ÓNÝSA Ýsa/ónýt
46 751 Hrogn/þorskur HROÞO Roe/cod
47 752 Hrogn/ufsi HRUFS Roe/saithe
48 755 Hrogn/langa HRLAN Roe/ling
70 756 Harðf. ýsa HÐÝSA Dried haddock
71 757 Harðf. stb HÐSTB Dried catfish
89 758 Þorskhnakkar HNAKK Cod neck
72 759 Kinnfiskur þorskur KINNF Cod cheeks
90 760 Þorsksporður ÞORSPOR Cod tail
91 761 Humarsoð HUMSOÐ Lobster broth
111 762 Þorskhausar Hausa Cod heads
113 763 Harðf.þorskur Hfiþo Dried cod
115 764 Humarsúpa HUMSUP Lobster soup
116 765 Sjávarréttasúpa SJASUP Seafood soup
135 766 Harðf. Lúða HÐLÚÐ Harðf. Lúða
148 770 Fiskibollur FISKBOL Fiskibollur
117 773 Siginn fiskur Sigfi Dried fermented cod
43 775 Gellur GELLU Cod jowl
73 776 Kinnar KINNA Cheeks
125 777 Ígulker ÍGULK Sea urchin
127 778 Skötuselskinnar SKÖKI Skötuselskinnar
153 780 Beitukóngur BEIKÓ Beitukóngur
32 783 Undirmálsþorskur UNÞOR Undersized cod
139 784 Undirmálsufsi UNDUF Undirmálsufsi
33 785 Undirmálsýsa UNDÝS Undersized haddock
41 949 Hrogn/grásleppa HRGRÁ Roe/lumpfish
31 950 Rauðmagi RAUÐM Male lumpfish
30 951 Grásleppa GRÁSL Female lumpfish
94 952 Hnísa HNÍSA Porpoise

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/fisktegundir.json

Aldur

Eins og er erum við með 45 aldra skráða í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þá.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing
15 9 0-1 dags 0-1d 0-1 day
3 10 Nýr Nýr New
4 11 1-dags 1d 1-day
5 12 1-2 daga 1-2d 1-2 day
8 13 1-3 daga 1-3d 1-3 day
9 14 1-4 daga 1-4d 1-4 day
10 15 1-5 daga 1-5d 1-5 day
11 16 1-6 daga 1-6d 1-6 day
73 17 1-7 daga 1-7d 1-7 day
74 18 1-10 daga 1-10d 1-10 day
6 22 2 daga 2d 2 day
12 23 2-3 daga 2-3d 2-3 day
13 24 2-4 daga 2-4d 2-4 day
14 25 2-5 daga 2-5d 2-5 day
16 26 2-6 daga 2-6d 2-6 day
17 27 2-7 daga 2-7d 2-7 day
7 33 3 daga 3d 3 day
18 34 3-4 daga 3-4d 3-4 day
19 35 3-5 daga 3-5d 3-5 day
20 36 3-6 daga 3-6d 3-6 day
21 37 3-7 daga 3-7d 3-7 day
22 38 3-8 daga 3-8d 3-8 day
27 40 4-10 daga 4-10d 4-10 day
23 44 4 daga 4d 4 day
24 45 4-5 daga 4-5d 4-5 day
25 46 4-6 daga 4-6d 4-6 day
36 47 4-7 daga 4-7d 4-7 day
26 48 4-8 daga 4-8d 4-8 day
28 55 5 daga 5d 5 day
29 56 5-6 daga 5-6 d 5-6 day
30 57 5-7 daga 5-7 d 5-7 day
31 58 1-9 daga 1-9 d 1-9 day
75 59 9-11 daga 9-11d 9-11 day
77 60 0-2 daga 0-2d 0-2 day
78 61 0-3 daga 0-3d 0-3 day
32 66 6 daga 6 d 6 day
80 67 6-7 daga 6-7d 6-7 day
79 69 6-9 daga 6-9d 6-9 day
72 70 7-10 daga 7-10d 7-10 day
76 77 7 daga 7 d 7 day
81 88 8 daga 8 d 8 day
82 98 9 daga 9 d 9 day
35 99 .. .. ..
83 101 10 daga 10 d 10 day
84 111 11 daga 11 d 11 day

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/aldrar.json

Stærð

Eins og er erum við með 124 stærðir skráðar í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þær.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing
1 01 Mþ Smár 1,3-1,7 Smár 1,3-1,7 Av.weight
2 02 Mþ Bl.smár 1,7-2,0 Bl.smár 1,7-2,0 Av.weight
3 02 Mþ Bl.smár 1,0-1,2 Blsm 1,0-1,2 Av.weight
4 02 Mþ Bl.smár 0,3-0,45 Bl.smár 0,3-0,45 Av.weight
201 157 Vélflokkað 5+ kg Vf 5+ Vélflokkað 5+ kg
9 10 Bl.undirmáli Bl.undm Mixed undersized
12 99 Óflokkað Óflokkað Ungraded
13 20 2+ 2+ 2+kg
48 01 Mþ Smár 0,8-1,0 Smár 0,8-1,0 Av.weight
49 01 Mþ Smár <1 Smár 1 kg Av.weight
50 01 Mþ Smár >0,3 Smár 0,3 Av.weight
51 01 Mþ Smár <0,6 Smár 0,6v- Av.weight
54 02 Mþ Bl.smár 1,0-1,3 Bl.smár 1,0-1,3 Av.weight
56 02 Mþ Bl.smár 1-1,5 Bl,smár 1-1,5 Av.weight
57 02 Mþ Bl.smár 1-2 Bl.smár 1-2 Av.weight
58 02 Mþ Bl.smár 0,6-0,7 Bl.smár 0,6-0,7 Av.weight
59 02 Mþ Bl.smár 0-3 Bl.sm 0-3 Av.weight
60 03 Mþ Blandaður 2,0-2,7 Blandað. 2,0-2,7 Av.weight
61 03 Mþ Blandaður 1,2-1,4 Blandað 1,2-1,4 Av.weight
62 03 Mþ Blandaður 1,3-1,6 Blandað 1,3-1,6 Av.weight
63 03 Mþ Blandaður 0,45-0,6 Blandað 0,45-0,6 Av.weight
64 03 Mþ Blandaður 1,3-1,7 Blandað 1,3-1,7 Av.weight
65 03 Mþ Blandaður 1,5-2 Bl. 1,5-2 Av.weight
66 03 Mþ Blandaður 2-3 Blandað 2-3 Av.weight
67 03 Mþ Blandaður 0,7-0,8 Blandað 0,7-08 Av.weight
68 04 Mþ Bl.góður 2,7-3,5 Bl.góður 2,7-3,5 Av.weight
69 04 Mþ Bl.góður 1,4-1,6 Bl.g 1,4-1,6 Av.weight
70 04 Mþ Bl.góður 1,6-2 Bl.góður 1,6-2 Av.weight
71 04 Mþ Bl.góður 0,6-0,8 Bl.góður 0,6-0,8 Av.weight
72 04 Mþ Bl.góður 1,7-2,3 Bl.góður 1,7-2,3 Av.weight
74 04 Mþ Bl.góður 2-2,5 Bl.góður 2-2,5 Av.weight
75 04 Mþ Bl.góður 3,5 Bl.góður Mþ Bl.góður 3,5
76 04 Mþ Bl.góður 0,8-0,9 Bl.g 0,8-0,9 Av.weight
79 05 Mþ Bl.stór 1,6-2,0 Bl.stór 1,6-2,0 Av.weight
80 05 Mþ Bl.stór 2-3 Bl.stór 2-3 Av.weight
81 05 Mþ Bl.stór 0,8-1,0 Bl.stór 0,8-1,0 Av.weight
82 05 Mþ Bl.stór 2,3-3 Bl.stór 2,3-3 Av.weight
83 05 Mþ Bl.stór 2,5-3 Bl.stór 2,5-3 Av.weight
85 05 Mþ Bl.stór 0,9-1.0 Bl.st 0,9-1,0 Av.weight
88 06 Stór >2kg Stór Big >2kg
90 06 Stór >1kg Stór Big >1kg
92 06 Mþ Stór 1-2 Stór 1-2 Av.weight
94 0 .. .. ..
100 110 Vélflokkað 0-1,7 kg Vf 0-1,7 Graded 0-1,7kg
101 111 Vélflokkað 1,7-2,0 kg Vf 1,7-2 Graded 1,7-2,0kg
102 112 Vélflokkað 2,0-3,0 kg Vf 2-3 Graded 2,0-3,0kg
105 117 Vélflokkað 0-4,0 kg Vf 0-4 Graded 0-4,0kg
108 121 Vélflokkað 0-1,2 kg Vf 0-1,2 Graded 0-1,2kg
109 132 Vélflokkað 1,2-1,7 kg V1,2-1,7 Graded 1,2-1,7kg
110 122 Vélflokkað 1,7-3,0 kg Vf 1,7-3 Graded 1,7-3,0kg
114 01 Smátt Smátt Small
116 03 Blandað Bland Mixed
118 999 Undirmál Undirmál Undersized
119 120 Vélflokkað 0-2,0 kg Vf 0-2 Graded 0-2,0 kg
122 122 Vélflokkað 1,2-2,0 kg Vf 1,2-2 Graded 1,2-2,0 kg
123 123 Vélflokkað 2,0-2,7 kg Vf 2-2,7 Graded 2,0-2,7 kg
126 130 Vélflokkað 0-0,8 kg Vf 0-0,8 Graded 0-0,8 kg
127 131 Vélflokkað 0,8-1,2 kg V0,8-1,2 Graded 0,8-1,2 kg
128 133 Vélflokkað 1,7+ kg Vf 1,7+ Graded 1,7+ kg
130 01 400gr+ 400gr+ 400gr+
131 136 Vélflokkað 1,2-1,6 kg V1,2-1,6 Vélflokkað 1,2-1,6 kg
132 137 Vélflokkað 1,6-2,0 kg Vf1,6-2 Vélflokkað 1,6-2,0 kg
133 138 Vélflokkað 2+ kg Vf 2+ Vélflokkað 2+ kg
129 135 Vélflokkað 2,0-4,0 kg Vf 2-4 Graded 2,0-4,0 kg
138 139 Handflokkað 2-4 kg Fl 2-4 Handflokkað 2-4 kg
124 124 Vélflokkað 2,7-4,0 kg Vf 2,7-4 Graded 2,7-4,0 kg
89 06 Stór >3kg Stór Big >3kg
77 04 Mþ Bl.góður 3-5 Bl.góður 3-5 Av.weight
103 113 Vélflokkað 3,0-5,0 kg Vf 3-5 Graded 3,0-5,0kg
5 05 Mþ Bl.stór Bl.stór Mþ Bl.stór
78 05 Mþ Bl.stór 3,5-5 Bl.stór 3,5-5 Av.weight
95 30 3+ 3+ 3+kg
121 134 Vélflokkað 3+ kg Vf 3+ Graded 3+ kg
125 125 Vélflokkað 4,0 - 8,0 kg Vf 4-8 Graded 4,0 - 8,0 kg
96 40 4+ 4+ 4+kg
87 06 Stór >5kg Stór Big >5kg
10 50 5+ 5+ 5+kg
6 06 Stór Stór Large
104 114 Vélflokkað 5,0-8,0 kg Vf 5-8 Graded 5,0-8,0kg
84 05 Mþ Bl.stór 5-10 Bl.stór 5-10 Av.weight
97 60 6+ 6+ 6+kg
98 70 7+ 7+ 7+kg
107 119 Vélflokkað 7+ kg Vf 7+ Graded 7+kg
11 80 8+ 8+ 8+kg
91 06 Stór 10kg+ Stór Big >10kg
93 06 Mþ Stór 10-30 Stór 10-30 Av.weight
7 08 Stórlúða >30kg Stórlúða Big Halibut > 30kg
8 09 Aldamóta >2kg Aldamóta Big >2kg
135 06 Laxaflök stór 1,0-1,7 Stór Laxaflök stór 1,0-1,7
136 01 200gr+ 200gr+ 200gr+
202 158 Vélflokkað 2-5 kg Vf 2-5 Vélflokkað 2-5 kg
203 160 Vélflokkað 1-2 kg Vf 1-2 Vélflokkað 1-2 kg
141 142 Handflokkað 0-2 kg Fl 0-2 Handflokkað 0-2 kg
142 143 0-2 kg 0-2kg 0-2 kg
143 00 Mþ Bl.Undirmáli <1,3 Bl.Umál Mþ Bl.Undirmáli <1,3
144 00 Mþ Bl.Undirmáli <0,8 Bl.Umál Mþ Bl.Undirmáli <0,8
145 140 Vélflokkað 0,7-1,4 kg V0,7-1,4 Vélflokkað 0,7-1,4 kg
204 161 Vélflokkað 0-1 kg Vf 0-1 Vélflokkað 0-1 kg
147 145 1-2 kg 1-2 kg 1-2 kg
156 154 1-3 kg 1-3 kg 1-3 kg
148 146 2-3 kg 2-3 kg 2-3 kg
149 147 3-4 kg 3-4 kg 3-4 kg
157 155 3+ kg 3+ kg 3+ kg
150 148 4-5 kg 4-5 kg 4-5 kg
151 149 5-6 kg 5-6 kg 5-6 kg
158 156 5+ kg 5+ kg 5+ kg
152 150 6-7 kg 6-7 kg 6-7 kg
153 151 7-8 kg 7-8 kg 7-8 kg
154 152 8-9 kg 8-9 kg 8-9 kg
155 153 9+ kg 9+ kg 9+ kg
160 9991 2-10 kg 2-10 kg 2-10 kg
161 9992 4-10 kg 4-10 kg 4-10 kg
162 9993 10+ 10+ 10+
163 9994 4-9,2 kg 4-9,2 kg 4-9,2 kg
164 9995 9,2+ 9,2+ 9,2+
199 06 Stór >10kg Stór Stór >10kg
146 141 2-4 kg 2-4kg 2-4 kg
166 128 Vélflokkað 4-6 kg Vf 4-6 Vélflokkað 4-6 kg
106 118 Vélflokkað 4,0-7,0 kg Vf 4-7 Graded 4,0-7,0kg
139 144 Handflokkað 4-8 kg Fl 4-8 Handflokkað 4-8 kg
167 129 Vélflokkað 6-10 kg Vf 6-10 Vélflokkað 6-10 kg
140 127 Flokkað 8+ Fl 8+ Flokkað 8+
111 126 Vélflokkað 8+ kg Vf 8+ Graded 8+kg
134 02 Laxaflök smá 0,5-1,0 Smá fl. Laxaflök smá 0,5-1,0

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/staerdir.json

Veiðafæri

Eins og er erum við með 27 veiðafæri skráð í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þau.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing Þýtt stutt nafn
1 1 Lína Lína Lína Lína
2 2 Net Net Net Net
3 3 Handfæri Færi Færi Færi
4 5 Dragnót D.nót D.nót D.nót
5 6 Botnvarpa Troll Troll Troll
6 7 Flotvarpa Fl.tr Fl.tr Fl.tr
7 9 Humarvarpa Hu.tr Hu.tr Hu.tr
8 10 Síldarnót Nót Nót Nót
9 12 Loðnunót Nót Nót Nót
22 13 Loðnuflotvarpa Loflv Loflv Loflv
12 14 Rækjuvarpa Rætr Rætr Rætr
13 15 Hörpudiskaplógur
24 16 Grálúðunet Grlúl Grlúl Grlúl
25 18 Krabbagildra Krgil Krgil Krgil
14 20 Ýmis veiðarfæri Ýmvei Ýmvei Ýmvei
15 25 Grásleppunet Gráne Gráne Gráne
16 29 Rauðmaganet Raune Raune Raune
26 32 Lagnet Lnet Lnet Lnet
27 43 Veiðistöng Stöng Stöng Stöng
17 45 Sjóstöng Sjóst Sjóst Sjóst
28 71 Landb. - ekki nota Lblín Lblín Lblín
18 91 Skötuselsnet Sköne Sköne Sköne
38 95 Landeldi L.Eldi L.Eldi L.Eldi
37 96 Sjókvíaeldi S.Eldi S.Eldi S.Eldi
36 97 Eldisfiskur Eldi Eldi Eldi
30 98 Lúðulína Lúðul Lúðul Lúðul
29 99 Ótilgreint Ótilg Ótilg Ótilg

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/veidafaeri.json

Ástand

Eins og er erum við með 29 ástand skráð í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing
1 0 Óslægt Ó Ungutted
2 1 Slægt Sl. Gutted
15 3 Slitinn Sliti Severed
17 20 Lifandi Lifan Alive
18 46 Með roði og beini Mrob With skin and bone
19 16 Roð og beinlaus Ánrb Skinless - boneless
20 41 Með roði Mroði With skin
46 17 Beinhreinsað Beihr Beinhreinsað
47 21 Beinhreinsað, snyrt Beisny Beinhreinsað, snyrt
48 22 Beinhreinsað, ósnyrt Beiósn Beinhreinsað, ósnyrt
50 23 Roðlaust með beini Rlmbei Roðlaust með beini
21 88 .. .. ..
31 42 Skorin Skori Cut
32 43 Runnin Runni Glided
35 6 Halar Halar Tails
36 7 Börð Börð Wings
37 8 Hausaður Hausa Headed
38 19 Frosin Frosi Frosen
39 24 Kjöt Kjöt Meat
40 25 Rengi Rengi Fat
41 26 Riklingur Rikli Dried fish
42 30 Heill Heill Whole
43 31 Klær Klær Claws
44 39 Roðflett Roðfl Skinless
45 47 Súpa Súpa Soup
49 44 Siginn Siginn Siginn
51 45 Bitar Bitar Bitar
52 48 Flök Flök Flök
53 49 Hnakkar Hnak Hnakkar

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/astond.json

Frágangur

Eins og er erum við með 21 fráganga skráðir í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þá.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn Þýðing
3 3 Í ískrapa Í krapa Ice-slurry
2 5 Raðað og ísað Ra/ísað Iced and arranged
10 7 Óísað Óísað No ice
11 8 Ísþykkni Ísþykkn Ice-slurry
1 10 Ísað Ísað Iced
39 11 Dauðblóðgað Dauðbl. Bleeded dead
12 18 Sjófryst Sjófr Frosen at sea
13 21 Lausfryst Lau.fry Lightly frosen
14 31 3% ísað á sjó 3%á sjó Iced at sea 3%
44 32 Hafnarvog 3% ís Hafnvog Harbour weight rules
15 33 Flokkað/raðað/ísað Flokkað Graded/arranged/iced
21 62 Ferskt Ferskt Fresh
16 63 Frosið Frosið Frosen
17 64 Reykt Reykt Smoked
18 65 Saltað Saltað Salted
19 66 Sigin Sigin Dried fermented
20 67 Kæstur Kæstur Fermented
46 68 Edik Edik Edik
40 70 Kæling án íss Kælánís Frozen no ice
45 80 Grafinn Grafinn Grafinn
36 99 .. .. ..

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/fragangar.json

Hafnir

Eins og er erum við með 60 hafnir skráðar í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þær.

ID Númer (code) Nafn Stutt nafn
7 1 Vestmannaeyjar VM
8 11 Þorlákshöfn Þorlh
9 13 Grindavík Grvík
10 17 Sandgerði Sandg
11 21 Keflavík Kefv.
12 23 Njarðvík Njaví
13 27 Hafnarfjörður Hfjör
14 33 Reykjavík Rvík
15 35 Akranes Akran
16 38 Arnarstapi Arnst
17 42 Rif Rif
18 43 Ólafsvík Ólvík
19 45 Grundarfjörður Grfjö
20 47 Stykkishólmur Shólm
21 57 Patreksfjörður Patrf
22 67 Suðureyri Suðey
23 63 Þingeyri Þeyri
24 65 Flateyri Fleyr
25 73 Ísafjörður Ísfjö
26 149 Höfn Hornafirði Höfn
27 87 Skagaströnd Skstr
28 69 Bolungarvík Bolví
29 137 Eskifjörður Esk
30 101 Dalvík Dalv
31 147 Djúpivogur Djúv
32 97 Grímsey Grey
33 81 Hólmavík Hólmv
34 115 Húsavík Húsvk
35 93 Siglufjörður Sigló
36 121 Þórshöfn Þórsh
37 75 Súðavík Súðav
39 135 Neskaupstaður Nesk
40 145 Breiðdalsvík Brvík
41 139 Reyðarfjörður Reyfj
42 143 Stöðvarfjörður Stöfj
43 89 Sauðárkrókur Saukr
44 141 Fáskrúðsfjörður Fásfj
45 107 Akureyri Aeyri
46 125 Vopnafjörður Vopnf
47 123 Bakkafjörður Bkkfj
48 117 Kópasker Kpskr
49 95 Ólafsfjörður Ólafj
50 99 Hrísey Hrsey
51 119 Raufarhöfn Rhöfn
52 131 Seyðisfjörður Seyfj
53 83 Hvammstangi Htngi
54 61 Bíldudalur Bldal
55 111 Grenivík Grenv
56 31 Kópavogur Kpvog
58 77 Norðurfjörður Nofjö
59 129 Borgarfjörður eystri Bfeys
60 91 Hofsós Hfsós
61 102 Árskógssandur Ásand
64 85 Blönduós Blós
66 55 Brjánslækur Bjáns
67 133 Mjóifjörður Mjóif
68 53 Reykhólar Reykh
69 291 Skarðsstöð Skarð
38 59 Tálknafjörður Tálkf
57 79 Drangsnes Drnes

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/hafnir.json

Staðsetningar stæðu

Eins og er erum við með 65 staðsetningar skráðar í kerfinu hjá okkur. Hér eru ID og code upplýsingar fyrir þær.

ID Númer (code) Nafn
5 1 Vestmannaeyjar
6 11 Þorlákshöfn
7 13 Grindavík
8 17 Sandgerði
9 21 Keflavík
10 23 Njarðvík
11 27 Hafnarfjörður
13 33 Reykjavík
14 35 Akranes
15 38 Arnarstapi
16 42 Rif
17 43 Ólafsvík
18 45 Grundarfjörður
19 47 Stykkishólmur
20 57 Patreksfjörður
21 63 Þingeyri
22 65 Flateyri
23 67 Suðureyri
24 73 Ísafjörður
25 149 Höfn Hornafirði
26 87 Skagaströnd
27 69 Bolungarvík
28 137 Eskifjörður
29 31 Kópavogur
30 37 Borgarnes
31 41 Hellissandur
32 55 Brjánslækur
33 59 Tálknafjörður
34 75 Súðavík
35 77 Norðurfjörður
36 79 Drangsnes
37 81 Hólmavík
38 83 Hvammstangi
39 85 Blönduós
40 89 Sauðárkrókur
41 91 Hofsós
42 93 Siglufjörður
43 95 Ólafsfjörður
44 97 Grímsey
45 99 Hrísey
46 101 Dalvík
47 102 Árskógssandur
48 104 Hauganes
49 105 Hjalteyri
50 107 Akureyri
51 109 Svalbarðsströnd
52 111 Grenivík
53 115 Húsavík
54 117 Kópasker
55 119 Raufarhöfn
56 121 Þórshöfn
57 123 Bakkafjörður
58 125 Vopnafjörður
59 129 Borgarfjörður eystri
60 131 Seyðisfjörður
61 133 Mjóifjörður
62 135 Neskaupstaður
63 141 Fáskrúðsfjörður
64 139 Reyðarfjörður
65 143 Stöðvarfjörður
67 145 Breiðdalsvík
68 147 Djúpivogur
70 61 Bíldudalur
72 53 Reykhólar
73 291 Skarðsströnd

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/stadsetningar_staedu.json

Markaðshópar

Eins og er erum við með 6 markaðshópa skráða í kerfinu hjá okkur. Hér eru upplýsingar fyrir þá.

ID Nafn
2 RSF
3 FMS
4 FMÍS
5 FMV
7 FMSI
8 FMN

Dæmi um fyrirspurn: https://rsf.is/api/v1/markadshopar.json