Skip to main content
RSF

Næstu vikur hjá RSF

Skrifað Mánudaginn 29. apríl 2024, kl. 10:04

Við hjá RSF viljum minna á að ekkert uppboð er miðvikudaginn næsta þann 1. maí. Ekkert uppboð verður svo Hvítasunnudaginn 19. maí og á öðrum í Hvítasunnu þann 20. maí.

Síðasta sunnudagsuppboðið fyrir sumarfrí er svo þann 26. maí og snúa sunnudagsuppboðin aftur þann 1. september.

Við minnum á uppboðsdagatalið sem má finna hér: Uppboðsdagatal.