Tilkynning frá Eimskip
Skrifað Þriðjudaginn 12. nóvember 2024, kl. 13:29
Þar sem mjög tvísýnt er með veður er óvíst hvort að bílar frá Austurlandi komist á leiðarenda. Farið verður um leið og veður leyfir og fisk dreift í framhaldinu.
Þar sem mjög tvísýnt er með veður er óvíst hvort að bílar frá Austurlandi komist á leiðarenda. Farið verður um leið og veður leyfir og fisk dreift í framhaldinu.