Verkfall eftir hádegi fimmtudaginn 30. apríl - upplýsingar
RSF hafa borist margar fyrirspurnir um fimmtudaginn 30/4 ef það kemur til verkfalls sem allar líkur eru á.
Eftirfarandi eru upplýsingar frá nokkrum mörkuðum hvernig þessu verður háttað hjá þeim ef til þessu kemur:
Einnig er óvíst með flutning frá mörgum stöðum þar sem starfsfólk flutningsaðila verða í verkfalli. Kaupendur verða á athuga með sína flutningsaðila. Ef flutningsaðilar eru í verkfalli mun aflinn verða fluttur á sunnudaginn 3/5, nema annað sé tekið fram. Sjá frétt frá Samskipum hér
– Fiskm. Norðurlands:
Fiskur á uppboði og afgreiddur úr húsi.
– Fiskm. Patreksfjarðar:
Lokað
– Fiskm. Siglufjarðar:
Lokað.
– Fiskm. Vestmannaeyja:
Gæti orðið fiskur á uppboði, afgreiddur úr húsi. Fiskur sem fer upp á land fer með fyrstu ferð á laugardeginum.
– Fiskm. Vestfjarða:
Lokað
– Fiskm. Austurlands:
Opið og það fer 1 bíll frá hvoru flutningsfyrirtæki.
– Fiskm. Djúpavogs:
Opið og fiskur afgreiddur úr húsi.