Tilkynning frá Eimskip
Skrifað Þriðjudaginn 10. júní 2025, kl. 11:46
Frá og með 10.6.2025 til 31.8.2025 mun fiskur frá Grímsey fara í flutning degi eftir uppboð. Fiskur sem kemur í land með ferjunni á Dalvík klukkan 20:00 verður settur í kæligám og fluttur daginn eftir. Hægt er að óska eftir flutningi samdægurs gegn gjaldi með því hafa samband við Konna í síma 842-7834 eða kosv@eimskip.com
