Takk fyrir að prufa
Skrifað Fimmtudaginn 22. desember 2016, kl. 09:55
          RSF þakkar þeim sem tóku þátt í prufunni í gær.   
Þessar prufur eru nauðsynlegar og hjálpa okkur mjög mikið.  Það komu 2 góðar ábendingar í gær sem við erum búin að breyta. 
Við munum prófa næst á nýja árinu 11/1 2017.  Síðan munu þær verða ört þar til við byrjum að nota þetta 6/2 2017.  
Ef þið eruð ekki ennþá búin að virkja klukkuna hafið þá samband og gerið það sem fyrst og skoðið handbókina .  
Ef einhverjar spurningar vakna eða þið þurfið leiðbeiningar hikið þá ekki við að hafa samband við RSF (420-2000, rsf@rsf.is)
Gleðileg jól.