Nýtt og betra útlit á reikningsyfirliti kaupenda í einkaaðgangi.
Skrifað Föstudaginn  2. júní 2017, kl. 13:43
          Við erum búin að breyta útliti reikningsyfirlitsins hjá kaupendum í einkaaðgangi til hins betra.  
Búin að bæta við stöðudálki sem sýnir stöðuna á dagsetningu reiknings eða greiðslu. 
Skoðið og ef þið hafið spurningar eða athugasemdir þá látið okkur vita.