Könnun um helgaruppboð
Skrifað Mánudaginn 18. september 2017, kl. 15:24
Á nýliðnum ársfundi fiskmarkaða var ákveðið að uppboðin um helgar byrji síðustu helgina í október.
Einnig var ákveðið að gera könnun hjá viðskiptavinum markaðanna hvort þessi uppboð ætti að vera á laugardögum eða sunnudögum.
Við biðjum alla viðskiptavini og notendur RSF vinsamlegast að taka þátt í þeirri könnun með því að smella hér.
