Skip to main content
Logo
Mánudagur 24. sep, 19:21

Tilkynning frá Eimskip

Skrifað mánudaginn 2. október 2017, kl. 15:40

Vinsamlegast athugið breyttan brottfarartíma á Austurlandi á meðan þjóðvegur 1 er lokaður við Höfn.

o Breiðdalsvík: Allur fiskur verði tilbúin til afgreiðslu kl 15:00
o Stöðvarfjörður: Allur fiskur verði tilbúin til afgreiðslu kl. 16:00
o Höfn og Djúpivogur: Allur fiskur fer daginn eftir til Reykjavíkur