Skip to main content
Logo
Laugardagur 15. des, 13:41

Flutningur á vélbúnaði RSF á föstudaginn 10/11

Skrifað fimmtudaginn 9. nóvember 2017, kl. 14:08

Á morgun föstudaginn 10/11 verður tölvubúnaðaður RSF fluttur til Thor Datacenter í Hafnarfirði.
Flutningurinn mun taka stutta stund en á sama tíma munum við skipta um IP tölur á heimasíðunni og öðrum kerfum.
Þegar skipt er um IP tölur á lénum getur það tekið upp í sólarhring að uppfærast hjá öllum og því getur verið að erfitt sé að komast inn á vefsíðu RSF á meðan að breytingin er að síast út í gegnum internetið.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.