Skip to main content
Logo
Laugardagur 15. des, 13:41

Skerðing á þjónustu í netbönkum og útibúum Landsbankans 18.-20. nóvember

Skrifað miðvikudaginn 15. nóvember 2017, kl. 08:27

Vekjum athygli á því að Landsbankinn er að innleiða nýjan hugbúnað dagana 18.-20. nóvember nk.
Frekari upplýsingar má sjá hér.
RSF er hjá Landsbankanum þannig að við munum sennilega ekki sjá þær greiðslur sem greiddar verða þessa daga.
Mælum með að kaupendur sýni fyrirhyggju.
Ef þeir sjá fram á að þeir þurfi frekari heimild til að kaupa á uppboðunum 19. og 20. nóvember þarf að greiða inn föstudaginn 17. nóvember. Tryggja þar með að starfsfólk RSF sjái greiðsluna til að skrá hana inn í kerfið.