Skip to main content
Logo
Laugardagur 15. des, 13:41

Tilkynning frá Eimskip

Skrifað fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 10:05

Áætlunarferðir til og frá Höfn, Djúpavogi og Austfjörðum féllu niður í gær.
Útlitið varðand áætlunarferðir til og frá austurlandi eru ekki góðar, a.m.k. næsta sólarhringinn.

Þjóðvegur 1 er lokaður frá Lómagnúpi að Höfn og svo einnig í Berufirði.
Á NA horninu er þjóðvegur 1 lokaður frá Mývatni í Jökuldal.

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Allar frekari upplýsingar um brottfarir má finna á heimasíðu okkar www.flytjandi.is