Skip to main content
Logo
Mánudagur 24. sep, 19:58

Helgaruppboðin áfram á sunnudögum

Skrifað fimmtudaginn 28. desember 2017, kl. 12:38

Sú tilraun að hafa helgaruppboðin á sunnudögum í stað laugardaga í haust hefur gengið mjög vel og hlotið mjög jákvæð viðbrögð.
RSF hefur verið með könnun í gangi meðal kaupenda undanfarna daga.
Þátttaka var mjög góð og niðurstöður mjög afgerandi, sunnudeginum í hag.
Þess vegna hefur verið ákveðið að bjóða áfram upp á sunnudögum fram á vor og sleppa laugardögunum.
Búið er að uppfæra uppboðsdagatalið í samræmi við það.