Skip to main content
Logo
Mánudagur 22. júl, 03:29

Helgarlokanir Slægingarþjónustu FMÍS

Skrifað mánudaginn 16. júlí 2018, kl. 14:01

Helgarlokanir Slægingarþjónustu FMÍS

Frá og með 21 Júlí verður lokað um helgar í Slægingarþjónustu Fiskmarkaðs Íslands á Snæfellsnesi. Byrjað verður að taka á móti fiski um helgar laugardaginn 1. september.

Framkvæmdastjóri.