Skip to main content
Mánudagur 10. ágú, 08:57

Sjávarútvegsráðstefnan 2019

Skrifað miðvikudaginn 6. nóvember 2019, kl. 08:49

Sjávarútvegsráðstefnan 2019 verður haldin 7. og 8. nóvember nk. í Hörpu.
Þar verður m.a. málstofa um „Mikilvægi fiskmarkaða og hvernig tryggjum við framboð til framtíðar.“
Hún verður í Silfurbergi B á föstudeginum 8. nóvember kl. 10:40.
Dagskrána og fleira má sjá á vefsíðu ráðstefnunnar.