Skip to main content
Föstudagur 10. júl, 13:09

Tilkynning frá Ragnar og Ásgeir vegna óveðurs

Skrifað þriðjudaginn 10. desember 2019, kl. 13:49

Ragnar og Ásgeir ehf mun að öllu óbreyttu ekki vera með ferðir frá Snæfellsnesi í kvöld og í nótt sökum veðurs og slæmrar verðurspá. Staðan á veðrinu verður metin jafnóðum og nýjar fréttir berast frá veðurstofu íslands og vef vegagerðarinnar.

Við bendum þeim kaupendum sem eiga óslægðan fisk að gera ráðstafanir.

Frekari upplýsingar gefur Ásgeir Þór í síma 860-0722.