Skip to main content
Miðvikudagur 28. okt, 13:31

Tilkynning frá Fiskmarkaði Suðurnesja hf.

Skrifað föstudaginn 10. janúar 2020, kl. 11:40

Frá og með áramótum hafa Fiskmarkaður Patreksfjarðar ehf, Fiskmarkaður Siglufjarðar ehf og Fiskmarkaður Suðurnesja hf sameinast undir nýju nafni FMS hf.
Á Patreksfirði verður áfram yfirmaður/stöðvarstjóri Egill Össurarson.
Á Siglufirði verður áfram yfirmaður/stöðvarstjóri Steingrímur Óli Hákonarson.
Framkvæmdastjóri félagsins verður eftir sem áður Ragnar H. Kristjánsson og aðalskrifstofa að Hafnargötu 8 Suðurnesjabæ.
Allir reikningar/afreikningar verða á nafni nýja félagsins með kt. 530787-1769.
Viðskiptavinir geta snúið sér til aðalskrifstofu FMS hf í síma 422-2400 ef einhverjar spurningar vakna.

Með kærri kveðju,
Ragnar Kristjánsson framkvæmdastjóri.