Skip to main content
Fimmtudagur 2. des, 04:07

Vestmannaeyjar – gjaldskrárbreyting

Skrifað miðvikudaginn 31. mars 2021, kl. 10:37

Þann 1. apríl 2021 hækkar gjaldskrá í innanlandsflutningum til og frá Vestmannaeyjum um 6,7%. Gjaldskrárbreytingarnar koma til vegna 25% hækkunar sem rekstraraðila ferjunnar tilkynnti 1.mars. Þessi hækkun varðar flutning á vöruvögnum á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar/Þorlákshafnar.