Skip to main content
RSF

Kostnaður á löndunardögum fyrir uppgjör

Skrifað Miðvikudaginn 3. október 2012, kl. 10:46

Við viljum minna þá á, sem eru að gera upp mánuði fyrir seljendur, að hægt er að nálgast kostnað per löndunardag á síðunni Fisksala undir Seljendur. Þar er hægt að taka tímabilið eftir mánuðum og raða eftir löndunardögum.

Einnig er samtala neðst á síðunni fyrir kostnað vegna þjónustu fiskmarkaða og önnur þjónusta.

Athugið að kostnaður er útreiknaður á föstudögum og því er bara sýndur kostnaður á lokuðum færslum. Ef ykkur vantar að vita kostnað á dögum sem ekki er búið að loka er hægt að nota Bráðabirgðaafreikninginn.