Skip to main content
RSF

Afreikningar í tölvupósti

Skrifað Föstudaginn 5. október 2012, kl. 13:49

RSF mun senda afreikninga í tölvupósti frá og með 12. október 2012.
Seljendur geta afþakkað pappír með því að skrá nettfang þess eða þeirra (komma á milli) sem eiga að fá afreikningana í tölvupósti um leið og þeir eru útbúnir í stað þess að fá þá í bréfapósti nokkrum dögum seinna.
Það er gert hér á síðunni í einkaaðgangi undir “Stillingar” eða netfangið sent á RSF (rsf@rsf.is).

Einnig er hægt að nálgast afreikninginn á vefsíðu RSF í einkaaðgangnum.

RSF bendir seljendum á, sem hafa ekki einkaaðgang nú þegar, að sækja um hann. Það er gert hér.

Hikið ekki við að hafa samband við RSF ef þið eruð með spurningar.