Skip to main content
RSF

Tilkynning frá RSF - Páskar 2022

Skrifað Miðvikudaginn 6. apríl 2022, kl. 08:56

Breytt fyrirkomulag verður í næstu viku hjá RSF vegna Páskafrídaga.

Ekkert uppboð verður frá og með fimmtudeginum 14.apríl 2022 til og með mánudagsins 18.apríl 2022. Fyrsta uppboð eftir páska verður þriðjudaginn 19.apríl 2022. Sjá Uppboðsdagatalið hér

Greiðslur vegna lokunar í dag, 8.apríl 2022, verða svo greiddar út þriðjudaginn 19.apríl 2022 í stað föstudagsins 15.apríl 2022.

RSF mun hins vegar loka næstu viku á föstudagsmorgni 15.apríl eins og venjan er en klukkan 10:30.