Skip to main content
RSF

Reiknistofa fiskmarkaða kynnir til leiks nýtt merki félagsins

Skrifað Þriðjudaginn 20. september 2022, kl. 18:22

Nýtt merki RSF verður tekið í notkun frá og með föstudeginum 23.september næstkomandi, klukkan 16:00, ásamt nýju útliti á heimasíðunni RSF.is. Við horfum til framtíðar björtum augum. Nýtt og nútímavætt merki ásamt nýrri heimasíðu er bara byrjunin.

Hægt er að prófa nýja síðu RSF hér – hér eru raungögn, allar breytingar sem gerðar eru hér á aðgöngum verða á rsf.is líka. Prufu gæti verið óstabíl fram á föstudag vegna breytinga.