Skip to main content
RSF

Nýtt útlit rsf.is

Skrifað Þriðjudaginn 27. september 2022, kl. 10:02

Föstudaginn síðastliðin tók RSF í notkun nýtt merki og útlit á heimasíðu sinni. Móttökurnar hafa verið góðar en betur má ef duga skal. Við hvetjum ykkur eindregið til að hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti ef eitthvað má betur fara eða er ekki eins og það var. Við munum gera okkar besta að kippa því liðinn.

RSF tók þátt í sjávarútvegssýningunni í síðustu viku og tók á mót fjölmörgum kaupendum, seljendum og fiskmörkuðum. Takk fyrir komuna á básinn okkar.