Skip to main content
RSF

Tilkynning frá Fiskmarkaði Norðurlands

Skrifað Mánudaginn 27. febrúar 2023, kl. 09:38

Fiskmarkaður Norðurlands FMN hefur opnað útibú í nýju og glæsilegu húsnæði á Hafnargötu 1 í Hafnarfirði þar sem boðið verður upp á almenna fiskmarkaðsþjónustu og ísframleiðslu. Hafnargata er á tanganum sem liggur út frá Suðurgarði (beint fyrir neðan eldri Fjarðarfrost geymsluna).