Skip to main content
RSF

Upplýsingar um uppboð RSF

Skrifað Fimmtudaginn 16. mars 2023, kl. 10:45

Undanfarnar vikur hafa verið nokkrar uppfærslur á hýsingarumhverfi RSF sem hafa skilað sér í töfum á uppboði hjá okkur. Við höfum verið að gera ýmsar uppfærslur til að styrkja og betrumbæta kerfið og erum enn að aðlaga nýtt hýsingarumhverfi að kerfinu okkar. Við þökkum sýndan skilning og vonum að það verði ekki frekari tafir á næstu vikum.

Með vinsemd og virðingu
Bjarni Rúnar