Skip to main content
RSF

Seljendur athugið hvort upplýsingar séu réttar!

Skrifað Fimmtudaginn 2. maí 2013, kl. 18:22

Þeim seljendum sem eru að koma inn nýjir eða eftir langan tíma er bent á að kanna hvort upplýsingar um þá séu örugglega réttar í tölvukerfi RSF. Vinsamlegast hafið samband við ykkar fiskmarkað eða RSF og tékkið á þessu. Er réttur aðili á bak við, rétt heimilisfang, reikningsnúmer og svo frv. Þeir sem eru með einkaaðgang geta líka flett upp á þessu undir “Viðskiptaupplýsingar”. Þeir sem eru ekki með einkaaðgang eru hvattir til að sækja um hann.