Skip to main content
RSF

Uppboðsklukka RSF er 20ára í dag

Skrifað Mánudaginn 19. júní 2023, kl. 14:01

Í dag, 19.júní 2023, eru komin 20 ár síðan uppboð var haldið á uppboðsklukku RSF í gegnum internetið. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan og ýmsar breytingar átt sér stað. Nú í dag fer allt fiskuppboð á Íslandi fram í gegnum vefinn rsf.is.

RSF óskar fiskmörkuðum, kaupendum, seljendum og öllum til hamingju með daginn!