Í dag tekur nýr framkvæmdastjóri við rekstri Umbúðamiðlunar ehf. Hann heitir Hilmar A. Sigurðsson og er UMB að góðu kunnur, enda vann hann hjá félaginu 2007-2011.
Fráfarandi framkvæmdastjóri, Ólafur E. Ólafsson mun verða honum innan handar um ótilgreindan tíma.