Þann 19/6 sl, á kvenréttindadaginn voru 15 ár síðan fyrsta uppboðið var haldið hjá RSF á internetinu með uppboðsklukku.
Við kölluðum hana Fisknet.
Fisknetið var undanfari uppboðsforritsins í dag sem við köllum RSF klukku.
Fisknetið var á sínum tíma bylting í fiskuppboði á Íslandi og þótti þá það eitt það fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum.
Áður en uppboðsklukkan byrjaði:

Fisknetið sem var tekið í notkun 2003:
