Skip to main content
RSF
Fréttir og tilkynningar
25.03.2024

Ekkert uppboð verður frá og með fimmtudeginum 28. mars 2024 til og með mánudagsins 1. apríl 2024. Fyrsta uppboð eftir páska verður þriðjudaginn 2. apríl 2024. Sjá Uppboðsdagatalið hér

Greiðslur vegna lokunar á fimmtudaginn síðastliðinn, 21. mars 2024, verða svo greiddar út þriðjudaginn 2. apríl 2024 í stað föstudagsins 29. mars 2024.

RSF mun loka næstu viku á föstudagsmorgni 29. mars eins og venjan er en klukkan 10:30.

18.03.2024

Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla uppá land í dag og á morgun.

22.02.2024

Fiskur sem seldur var á FMS Ísafirði í dag kemur ekki suður í kvöld eins og áætlað var vegna ófærðar. Fiski verður dreift eins fljótt og kostur er þegar fiskbílar koma til Reykjavíkur.

02.02.2024

Klukkan 15:00 í dag verður síðan RSF.is lokuð í rúmmlega 2 klukkutíma vegna kerfisuppfærslu. Ef allt gengur upp þá verður ný útgáfa komin í loftið klukkan um 17:00. Notendur mega vera vel vakandi fyrir okkur eftir uppfærslu og láta okkur vita ef eitthvað óeðlilegt er í kerfinu.

10.01.2024

Ragnar og Ásgeir tilkynnir hér með að raskanir geta orðið á flutning í dag 10. janúar vegna slæmrar veðurspáar. Sá fiskur sem er ekki tilbúinn til afgreiðslu seinnipartinn í dag gæti seinkað þar til veður lagast.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Ragnarsson, sími 892-1817

29.12.2023

Gjaldskrábreyting hjá FMV.
Aukaísun til útflutnings fer úr 3,25kr/kg í 4kr/kg og tekur gildi 1. janúar 2024