Þar sem mjög tvísýnt er með veður er óvíst hvort að bílar frá Austurlandi komist á leiðarenda. Farið verður um leið og veður leyfir og fisk dreift í framhaldinu.
Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
---|---|---|---|---|
Ýsa | Ós. | 15 | ||
Undirmálsýsa | Ós. | 96 | ||
Lýsa | Ós. | 117 | ||
Ufsi | Ós. | 36 | ||
Langa | Ós. | 45 | ||
Keila | Ós. | 73 | ||
Gullkarfi | Ós. | 74 | ||
Steinbítur | Sl. | 5 | ||
Annað | 1.795 | |||
42 stæður | Samtals: | 2.256 |
Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
---|---|---|---|
Þorskur | Ós. | 55.712 | 589,94 kr. |
Þorskur | Sl. | 27.649 | 618,69 kr. |
Undirmálsþorskur | Ós. | 260 | 216,12 kr. |
Undirmálsþorskur | Sl. | 3.491 | 310,83 kr. |
Ýsa | Ós. | 44.526 | 442,46 kr. |
Ýsa | Sl. | 13.191 | 368,62 kr. |
Undirmálsýsa | Ós. | 283 | 208,84 kr. |
Undirmálsýsa | Sl. | 2.646 | 267,36 kr. |
Lýsa | Ós. | 260 | 56,82 kr. |
Lýsa | Sl. | 784 | 55,26 kr. |
Ufsi | Ós. | 709 | 214,55 kr. |
Annað | 32.323 | ||
Samtals: | 200.505 |
Þar sem mjög tvísýnt er með veður er óvíst hvort að bílar frá Austurlandi komist á leiðarenda. Farið verður um leið og veður leyfir og fisk dreift í framhaldinu.
Reynt verður að koma öllum afla upp á land í dag.
Ekki verður hægt að fá ísun til útflutnings í dag þar sem ísstöðin er biluð.
Sá fiskur sem er ekki tilbúinn til afgreiðslu á Fiskmörkuðum á Snæfellsnesi klukkan 23:00 fer í bíl næsta morgun.
Ásgeir 892-1817 - Ásgeir Þór 860-0722