Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla upp á land í dag.
| Frá | Til | Tegund | Ástand | Kg |
|---|---|---|---|---|
| 1 | 76 | Þorskur | Ós. | 53.660 |
| 77 | 88 | Þorskur | Sl. | 14.253 |
| 89 | 100 | Undirmálsþorskur | Ós. | 3.194 |
| 101 | 146 | Ýsa | Ós. | 57.232 |
| 147 | 162 | Ýsa | Sl. | 49.475 |
| 163 | 171 | Undirmálsýsa | Ós. | 2.043 |
| 172 | 177 | Lýsa | Ós. | 447 |
| 178 | 179 | Lýsa | Sl. | 211 |
| 180 | 372 | Annað | 85.291 | |
| 372 stæður | Samtals: | 265.806 | ||
| Tegund | S/Ó | Kg | Kr/Kg |
|---|---|---|---|
| Þorskur | Ós. | 51.639 | 681,34 kr. |
| Þorskur | Sl. | 8.506 | 587,17 kr. |
| Þorskur | Ha. | 3.605 | 349,71 kr. |
| Undirmálsþorskur | Ós. | 1.585 | 412,32 kr. |
| Undirmálsþorskur | Sl. | 3.040 | 471,35 kr. |
| Ýsa | Ós. | 31.233 | 477,55 kr. |
| Ýsa | Sl. | 43.776 | 508,69 kr. |
| Undirmálsýsa | Ós. | 1.473 | 251,07 kr. |
| Undirmálsýsa | Sl. | 1.020 | 271,83 kr. |
| Lýsa | Ós. | 64 | 94,13 kr. |
| Lýsa | Sl. | 284 | 135,76 kr. |
| Annað | 28.420 | ||
| Samtals: | 209.609 | ||
Reynt verður eftir fremsta megni að koma öllum afla upp á land í dag.
Búast má við töfum á fiskdreifingu í nótt vegna færðar, fiskkaupendur eru vinsamlegast beðnir um að hreinsa aðgengi að vinnslum og hafa salt tiltækt.
Að öðrum kosti verður ekki hægt að afgreiða fisk fyrr en hreinsun líkur.
Óvíst er með flutning upp á land í dag sökum veðurs.
Frá og með þriðjudeginum 12. ágúst verður ekki lengur boðið upp á löndunarþjónustu á Norðurfirði. Bátar sem landa þar þurfa því að koma fiskinum sjálfir á næsta fiskmarkað. Löndunarþjónusta á Norðurfirði hefst að nýju við upphaf strandveiði vorið 2026.
Virðingarfyllst, Finnur Ólafsson Fiskmarkaði Hólmavíkur