Í síðustu viku sýndi sjónvarp Víkurfrétta þátt um starfsemi fiskmarkaðanna og heimsóttu RSF og FMS. Þáttinn er hægt að skoða hér
Í síðustu viku sýndi sjónvarp Víkurfrétta þátt um starfsemi fiskmarkaðanna og heimsóttu RSF og FMS. Þáttinn er hægt að skoða hér
RSF biður kaupendur að taka þátt í könnun um óskir þeirra um stærðarflokkun við vélflokkun.
Kaupendur hafa haft samband við þessa markaði og lagt til að þessari stærðarflokkun verði breytt.
Í könnuninni eru kaupendur beðnir um að láta vita hvort þeir vilji sömu flokkun og verið hefur eða flokkunina sem þessir kaupendur hafa lagt til.
Einnig er möguleiki að skrá nýja stærðarflokkun ef hvorug hinna hugnast ykkur.
Spurt er um stærðarflokkun á þorski, annars vegar veiddur í net eða í annað veiðarfæri og ýsu óháð veiðarfærum.
Tekið er þátt í könnunni í einkaaðgangi. RSF hvetur ykkur til að skrá ykkur inn á aðganginn ykkar og taka þátt.
Fiskmarkaður Snæfellsbæjar býður uppá flokkun í samstarfi við Djúpaklett ehf frá og með deginum í dag, 4/1 2016. Seljendur sem óska eftir að vélflokka fiskinn sinn vinsamlegast hafið samband.
Í dag selur í fyrsta skipti nýr fiskmarkaður. Hann heitir Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf og er í Ólafsvík, Snoppuvegi 1. Skammstöfun FMSN eða FMSNB á uppboði og listum. Nánari upplýsingar hér
23/12 2015 - 27/12 2015 er ekkert uppboð.
28/12 2015 - 30/12 2015 er uppboð
31/12 2015 - 1/1 2016 er ekkert uppboð
Fyrsta uppboð ársins 2016 er laugardaginn 2. janúar.
Fiskur sem seldur er í Hólmavík í dag fer ekki í bíl í dag vegna færðar, verður athugað með ferðir strax og vegir opna.