Skip to main content
Föstudagur 5. jún, 02:52

Fréttir og tilkynningar

Engin slæging hjá FMÞ á Húsavík fyrir meira en 6 árum

Engin slæging hjá Fiskmarkaði Þórshafnar á Húsavík. Tilkynning verðu send út þegar hún hefst aftur.

Búið er að setja 2 nýja lista inn í einkaaðgang. Annar er fyrir kaupendur og heitir “Samantekt reikninga”. Þar er hægt að taka út samtölur fyrir reikninga á völdu tímabili. Svipaður listi er kominn seljendamegin sem heitir “Samantekt afreikninga”. Þar eru einnig lagðir saman helstu liðir afreikninga á völdu tímabili. Þarna er hægt að taka út afstemmingu t.d. vegna VSK.

Slæging Skagaströnd fyrir meira en 6 árum

Engin slæging verður á Skagaströnd í dag miðvikudaginn 2.okt og á morgun fimmtudaginn 3.okt.

Vegna árlegra stoppdaga Herjólfs verður engin ferð með skipinu í dag, 25. september. Herjólfur siglir samkvæmt áætlun á morgun. Sjá vefsíðu Eimskipa

Ekki hægt að fá slægingu á Skagaströnd á fimmtudag 5.9.13 og föstudag 6.9.13

Byrjunarverð fyrir translation missing: is.datetime.distance_in_words.almost_x_years

Að gefnu tilefni vill RSF útskýra hvernig byrjunarverð á uppboðinu er ákveðið.

Tölvukerfið ákveður það sjálft á eftirfarandi hátt: Það skoðar hverja stæðu fyrir sig og athugar hvaða fisktegund er verið að selja, ástand (sl/ósl), stærð og magn.
Það skoðar sögu verðs á sömu tegund, ástandi og stærð í síðasta skiptið sem það var selt og notar hæsta verðið síðan þá og bætir við það upphæð sem ákveðin er í forsendum hverrar fisktegundar.
Þetta byrjunarverð getur síðan breyst þegar sama samsetning er seld aftur ef magnið er nægilegt.
Það er einnig ákveðið í forsendum hverrar fisktegundar hvað er marktækt magn.

Þetta hefur það þróast í þau 10 ár sem Fisknetið hefur verið í notkun.