Fiskmarkaður Snæfellsbæjar býður uppá flokkun í samstarfi við Djúpaklett ehf frá og með deginum í dag, 4/1 2016. Seljendur sem óska eftir að vélflokka fiskinn sinn vinsamlegast hafið samband.
Fiskmarkaður Snæfellsbæjar býður uppá flokkun í samstarfi við Djúpaklett ehf frá og með deginum í dag, 4/1 2016. Seljendur sem óska eftir að vélflokka fiskinn sinn vinsamlegast hafið samband.
Í dag selur í fyrsta skipti nýr fiskmarkaður. Hann heitir Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf og er í Ólafsvík, Snoppuvegi 1. Skammstöfun FMSN eða FMSNB á uppboði og listum. Nánari upplýsingar hér
23/12 2015 - 27/12 2015 er ekkert uppboð.
28/12 2015 - 30/12 2015 er uppboð
31/12 2015 - 1/1 2016 er ekkert uppboð
Fyrsta uppboð ársins 2016 er laugardaginn 2. janúar.
Fiskur sem seldur er í Hólmavík í dag fer ekki í bíl í dag vegna færðar, verður athugað með ferðir strax og vegir opna.
Fiskur sem seldur er á Patreksfirði í dag er lagður af stað í bíl.
Ekki slægt á Ísafirði mánudaginn 7.12 og þriðjudaginn 8.12