Kvotinn.is birti nýlega grein um starfsemi RSF og fiskmarkaðina. Hana má lesa hér
Kvotinn.is birti nýlega grein um starfsemi RSF og fiskmarkaðina. Hana má lesa hér
Eftir að reikningagerð og afreikningagerð er lokið í dag, föstudaginn 31/7, er komin verslunarmannahelgi hjá starfsfólki RSF. Því ætti að vera lokið um 11:30.
Minnum á að það verður ekkert uppboð föstudaginn (31/7) fyrir verslunarmannahelgi né á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 3/8.
Frá og með mánudeginum 20. júlí 2015 sjá Landflutningar um móttöku og afgreiðslu á fiski utan af landi í húsi sínu í Reykjavík.
Þar með lýkur tuttugu og þriggj ára móttökuþjónustu á fiski af landsbyggðinni, hjá FMS í Hafnarfirði ( Faxalóni).
Starfsmenn FMS í Hafnarfirði þakka flutningsaðilum, kaupendum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir farsælt samstarf í gegnum árin.
Nýr opnunartími FMS í Hafnarfirði er á milli 7 - 19 alla virka daga ( til kl. 21 ef bátar eru á sjó í Hafnarfirði).
Fiskur seldur frá Drangsnesi og Norðurfirði í gegnum FMS Hafnarfirði verður til afgreiðslu í Hafnarfirði kl. 7 morguninn eftir sölu.
Kær kveðja,
Ragnar Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri FMS
Það verður ekki boðið upp á slægingu á Skagaströnd í júlí og ágúst.
Sumarlokun frá og með deginum í dag 13.07.2015-13.08.2015 Kveðja Fiskflök ehf Reykjanesbæ