Skip to main content
Fimmtudagur 2. des, 04:02

Fréttir og tilkynningar

RSF hefur verið að þróa nýtt tölvukerfi undanfarin 2 ár fyrir fiskmarkaðina sem notað verður til skráningar á sölu, reikningagerð og fleira tengt sölunni.

Uppboðshlutinn mun ekkert breytast.

Nýja kerfið sem hefur hlotið nafnið Boði mun koma í stað 20 ára gamals kerfis, Tengils. Boði mun taka við föstudaginn 13. apríl nk.

Við höfum lagt mikla vinnu í þetta kerfi og búumst við að skiptingin verði hnökralaus, en biðjum samt um umburðalyndi ef svo ólíklega vildi til að byrjunarörðugleikar geri vart við sig.

Nýja kerfið er vitaskuld smíðað….

RSF hefur skipt um útibú og þ.a.l. nýjan bankareikning.
Nýr reikningur RSF: 0142-26-20200, kt. 480592-2479.

Þessi breyting gengur í gegn mánudaginn 20. febrúar nk.

Ef notaðar eru kröfurnar í netbanka kaupenda munu greiðslurnar fara inn á réttan reikning og hlutirnir ganga ljúflega eins og áður. En ef greitt er inn á gamla reikninginn beint gætu orðið einhverjar tafir á að greiðslan sé uppfærð inn í tölvukerfi RSF.

Swift: NBIIISRE IBAN: IS32 0142 2602 0200 4805 9224 79