Skip to main content
RSF
Fréttir og tilkynningar
11.10.2013

Fyrsta laugardagsuppboð vetrarins verður á morgun. Hér á vefsíðunni er hægt að sjá hvenær uppboð eru og hvenær ekki undir Um RSF-Uppboðstímar. Það eru ekki uppboð á þeim dögum sem eru rauðir :)

09.10.2013

Engin slæging hjá Fiskmarkaði Þórshafnar á Húsavík. Tilkynning verðu send út þegar hún hefst aftur.

08.10.2013

Búið er að setja 2 nýja lista inn í einkaaðgang. Annar er fyrir kaupendur og heitir “Samantekt reikninga”. Þar er hægt að taka út samtölur fyrir reikninga á völdu tímabili. Svipaður listi er kominn seljendamegin sem heitir “Samantekt afreikninga”. Þar eru einnig lagðir saman helstu liðir afreikninga á völdu tímabili. Þarna er hægt að taka út afstemmingu t.d. vegna VSK.

02.10.2013

Engin slæging verður á Skagaströnd í dag miðvikudaginn 2.okt og á morgun fimmtudaginn 3.okt.

25.09.2013

Vegna árlegra stoppdaga Herjólfs verður engin ferð með skipinu í dag, 25. september. Herjólfur siglir samkvæmt áætlun á morgun. Sjá vefsíðu Eimskipa

04.09.2013

Ekki hægt að fá slægingu á Skagaströnd á fimmtudag 5.9.13 og föstudag 6.9.13