Vekjum athygli á því að það verður ekkert uppboð á föstudaginn, 2. ágúst nk.
Vekjum athygli á því að það verður ekkert uppboð á föstudaginn, 2. ágúst nk.
Lokað verður á slægingu á fimmtudeginum 1. ágúst til miðvikudagsins 7. ágúst hjá FMÍS Skagaströnd.
RSF lenti í töluverðum hremmingum í morgun þar sem greiðslukerfið bilaði og greiðslustaða kaupenda var ekki rétt. Þess vegna tafðist uppboðið verulega. Við biðjumst afsökunar á því. Ennþá eru ekki allir kaupendur réttir en við erum að vinna í lagfæringum og þetta ætti að verða í lagi eftir helgi. Enn og aftur biðjumst við afsökunar á þessu. Góða helgi!
Lokað á morgun (föstudag 26. júlí) í slægingunni á Fiskmarkaði Skagastrandar. Einnig lokað á fimmtudag (1. ágúst) í næstu viku.
Opnunartímar í sumar
Fiskmarkaður Íslands hf minnir á. Frá og með 25.maí verður lokað um helgar í öllum útibúum Fiskmarkaðs Íslands hf. Byrjað verður að taka á móti fiski um helgar 1.september.
Framkvæmdarstjóri