RSF lenti í töluverðum hremmingum í morgun þar sem greiðslukerfið bilaði og greiðslustaða kaupenda var ekki rétt. Þess vegna tafðist uppboðið verulega. Við biðjumst afsökunar á því. Ennþá eru ekki allir kaupendur réttir en við erum að vinna í lagfæringum og þetta ætti að verða í lagi eftir helgi. Enn og aftur biðjumst við afsökunar á þessu. Góða helgi!