Skip to main content
Föstudagur 10. júl, 14:22

Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá FMS Sandgerði. fyrir meira en 1 ári

Nú hefur Sigurður Kristjánsson stöðvarstjóri FMS Sandgerði látið af störfum að eigin ósk. Eru honum þökkuð störf hjá FMS á síðustu 20 ár.
Nýr stöðvarstjóri er Jón V. Skarhéðinsson gsm 824-2412 og aðstoðarstöðvarstjóri Vignir Guðjónsson gsm 824-2402. Eru kaupendur og seljendur beðnir um að snúa sér til þeirra með þau mál er varða kaup/sölu eða þjónustu á útstöð FMS Sandgerði.

Það verður uppboð að venju í dag kl. 13:00 og síðan verður síðasta uppboð ársins á sunnudaginn 30/12.
Fyrsta uppboð 2019 verður á miðvikudaginn 2/1.

Tilkynning frá FM Vestfjarða: Allur fiskur frá Bolungarvík kemst suður í dag (27. des).

Gleðileg jól frá RSF fyrir meira en 1 ári

Allur fiskur frá Bolungarvík fer suður í kvöld.

Fiskmarkaður Vestfjarða vill koma því til skila til kaupenda að allur fiskur kemst suður í kvöld.