Skip to main content
RSF
Fréttir og tilkynningar
25.11.2016

RSF mun vera með prufuuppboð á nýju RSF klukkunni miðvikudaginn, 30/11, kl. 9:30.
Helsta nýjungin er að undirkaupendur eru komnir á nýju klukkuna hjá kaupendum sem eru með þá.
Við munum einnig prófa byrjunarverðið. Nú eru fleiri atriði tekin inn í ákvörðun byrjunarverðs. Bætum við veiðarfæri og aldri.
RSF biður þá sem ekki ennþá hafa skoðað klukkuna að láta okkur virkja hana hjá sér og taka þátt.
Ef kaupendur verða varir við eitthvað óvenjulegt eða villur þá látið okkur vita.

10.11.2016

Við munum prófa aftur á þriðjudaginn, 15/11, kl. 9:30.
Erum búin að laga villurnar sem komu upp þá auk þess að bæta við nokkrum nýjungum.
Nú er hægt að merkja stæður og þá kemur hljóðmerki þegar stutt er í hana (4 stæður). Einnig kemur hljóðmerki þegar keypt er.
Skoðið uppfærða handbók hér.

We will test again on Tuesday, 15/11, at 9:30.
We have fixed the bugs and put new things in.
You can mark lots and the system will give a sound when shortly it is going to be on the clock (4 lots).
Also the system will give a sound when a lot is bought.
See the updated manual here.

10.11.2016

Tilkynning frá Slægingarþjónustu í Snæfellsbæ

AÍG-Stál slf, Ennisbraut 34 Snæfellsbæ hefur ákveðið að að bjóða upp á slæingarþjónustu, frá og með deginum í dag 10-11-16

Tengiliður: Arnór Ísfjörð Guðmundsson S.848-7071 email arnor@isfjord.net

31.10.2016

Tilkynning frá slægingarþjónustunni Fiskflök.

Smellið hér til að lesa hana.

31.10.2016

Við munum halda áfram prófunum okkar á fimmtudaginn, 3/11, kl. 9:30. Drög að handbók er hér.

We will keep on testing our new RSF clock on Thursday, 3/11, at 9:30. You can get a manual (draft) here.

25.10.2016

RSF mun prufa RSF klukku á fimmtudaginn, 27/10, kl. 9:30.

Erum búin að laga villur sem komu upp síðast.

Erum einnig að útbúa handbók vegna forritsins og fyrstu drög er hægt að nálgast hér.

Hvetjum ykkur að gera okkur þann greiða og “djöflast” aðeins í þessu.

Hafið samband ef ekki er búið að virkja aðganginn ykkar.